Þriðji sigur Grindavíkur í röð - langþráður Snæfellssigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2009 19:27 Grindvíkingurinn Íris Sverrisdóttir skoraði 15 stig í fyrsta leikhlutanum. Mynd/Anton Grindavíkurkonur unnu sinn þriðja leik í röð þegar þær unnu 95-80 sigur á Íslandsmeisturum Hauka sem töpuðu á sama tíma sínum þriðja leik í röð. Snæfell vann langþráðan og glæsilegan sigur á Val, 73-53 en liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni. Grindavíkurliðið skoraði 18 stig í röð í fyrsta leikhluta, komst í 28-12 og leit ekki til baka eftir það. Íris Sverrisdóttir skoraði 15 af 22 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum. Það var einnig mikilvægt hversu stór sigur Grindavíkur var því þær höfðu tapað fyrri leiknum með tólf stigum á Ásvöllum. Þessi sigur þýðir hinsvegar að liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Haukaliðinu verði liðin jöfn. Það dugði ekki Haukum að Heather Ezell skoraði 37 stig í leiknum en hún skaut reyndar alls 32 sinnum í leiknum sem verður að teljast mjög mikið. Snæfell vann sinn fyrsta sigur síðan 17. október þegar liðið vann kanalaust Valslið örugglega 73-52. Kristen Green fór fyrir Snæfellsliðinu og var með 21 stig og 12 fráköst í leiknum. Það hefur lítið gengið hjá Valsliðinu en þetta var fjórða tap þess í röð. Grindavík-Haukar (52-36)Stig Grindavíkur: Michele DeVault 26 (11 fráköst), Íris Sverrisdóttir 22 (9 fráköst, 6 stoðsendingar), Petrúnella Skúladóttir 21, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Helga Hallgrímsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4.Stig Hauka: Heather Ezell 37, Telma Björk Fjalarsdóttir 17, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Margrét Rósa Hálfdánardótir 1.Snæfell-Valur 73-52 (34-21)Stig Snæfells: Kristen Green 21 (12 frák., 6 stoðs.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 12 (7 stoðs.), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Sara Sædal Andrésdóttir 4, Erna Kristjánsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 1.Stig Vals: Birna Eiríksdóttir 16, Hanna S. Hálfdanardóttir 12, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Hrund Jóhannsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Ösp Jóhannsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Grindavíkurkonur unnu sinn þriðja leik í röð þegar þær unnu 95-80 sigur á Íslandsmeisturum Hauka sem töpuðu á sama tíma sínum þriðja leik í röð. Snæfell vann langþráðan og glæsilegan sigur á Val, 73-53 en liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni. Grindavíkurliðið skoraði 18 stig í röð í fyrsta leikhluta, komst í 28-12 og leit ekki til baka eftir það. Íris Sverrisdóttir skoraði 15 af 22 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum. Það var einnig mikilvægt hversu stór sigur Grindavíkur var því þær höfðu tapað fyrri leiknum með tólf stigum á Ásvöllum. Þessi sigur þýðir hinsvegar að liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Haukaliðinu verði liðin jöfn. Það dugði ekki Haukum að Heather Ezell skoraði 37 stig í leiknum en hún skaut reyndar alls 32 sinnum í leiknum sem verður að teljast mjög mikið. Snæfell vann sinn fyrsta sigur síðan 17. október þegar liðið vann kanalaust Valslið örugglega 73-52. Kristen Green fór fyrir Snæfellsliðinu og var með 21 stig og 12 fráköst í leiknum. Það hefur lítið gengið hjá Valsliðinu en þetta var fjórða tap þess í röð. Grindavík-Haukar (52-36)Stig Grindavíkur: Michele DeVault 26 (11 fráköst), Íris Sverrisdóttir 22 (9 fráköst, 6 stoðsendingar), Petrúnella Skúladóttir 21, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Helga Hallgrímsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4.Stig Hauka: Heather Ezell 37, Telma Björk Fjalarsdóttir 17, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Margrét Rósa Hálfdánardótir 1.Snæfell-Valur 73-52 (34-21)Stig Snæfells: Kristen Green 21 (12 frák., 6 stoðs.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 12 (7 stoðs.), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Sara Sædal Andrésdóttir 4, Erna Kristjánsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 1.Stig Vals: Birna Eiríksdóttir 16, Hanna S. Hálfdanardóttir 12, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Hrund Jóhannsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Ösp Jóhannsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira