Blanc vill ná mun betri árangri í Meistaradeildinni Ómar Þorgeirsson skrifar 1. júní 2009 14:23 Fögnuður aðdáenda Bordeaux um helgina. Mynd/Nordicphotos/Getty Knattspyrnustjórinn Laurent Blanc hafði ríka ástæðu til þess að fagna um helgina þegar lið hans Bordeaux varð franskur meistari eftir frækinn endasprett þar sem félagið vann hvorki fleiri né færri en síðustu ellefu leiki sína í deildinni. Bordeaux vann þar með sinn sjötta deildartitil í sögu félagsins og batt jafnframt enda á sjö ára einokun Lyon að franska meistaratitlinum. Enginn efast um árangur hins 43 ára gamla Blanc en hann gerir sjálfur lítið úr eigin ágæti í viðtali við heimasíðu UEFA og eignar leikmönnum sínum mestan heiðurinn. Blanc er jafnframt strax farinn að leggja á ráðinn fyrir næstu leiktíð og vill að Bordeaux nái að festa sig betur í sessi í Meistaradeildinni. "Leikmennirnir eru eins og leikarar á sviði en þjálfararnir eru bara einhvers staðar baka til og geta ekki haft mikil áhrif á hvað er að gerast á sviðinu. Þjálfari er ekkert án góðra leikmanna. Ég bý að frábærum leikmannahópi hjá Bordeaux. Það væri ánægjulegt að geta náð talsvert lengra í Meistaradeildinni á næsta tímabili og það er stefnan," segir Blanc. Blanc getur glaðst yfir því að Yoann Gourcuff, sem valinn var leikmaður tímabilsins í Frakklandi, hefur gengið frá félagsskiptum sínum frá AC Milan til Bordeaux en hann var í láni hjá franska félaginu á nýafstaðinni leiktíð. Þá hefur framherjinn Marouane Chamakh einnig látið í ljós vilja sinn að vera áfram hjá félaginu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira
Knattspyrnustjórinn Laurent Blanc hafði ríka ástæðu til þess að fagna um helgina þegar lið hans Bordeaux varð franskur meistari eftir frækinn endasprett þar sem félagið vann hvorki fleiri né færri en síðustu ellefu leiki sína í deildinni. Bordeaux vann þar með sinn sjötta deildartitil í sögu félagsins og batt jafnframt enda á sjö ára einokun Lyon að franska meistaratitlinum. Enginn efast um árangur hins 43 ára gamla Blanc en hann gerir sjálfur lítið úr eigin ágæti í viðtali við heimasíðu UEFA og eignar leikmönnum sínum mestan heiðurinn. Blanc er jafnframt strax farinn að leggja á ráðinn fyrir næstu leiktíð og vill að Bordeaux nái að festa sig betur í sessi í Meistaradeildinni. "Leikmennirnir eru eins og leikarar á sviði en þjálfararnir eru bara einhvers staðar baka til og geta ekki haft mikil áhrif á hvað er að gerast á sviðinu. Þjálfari er ekkert án góðra leikmanna. Ég bý að frábærum leikmannahópi hjá Bordeaux. Það væri ánægjulegt að geta náð talsvert lengra í Meistaradeildinni á næsta tímabili og það er stefnan," segir Blanc. Blanc getur glaðst yfir því að Yoann Gourcuff, sem valinn var leikmaður tímabilsins í Frakklandi, hefur gengið frá félagsskiptum sínum frá AC Milan til Bordeaux en hann var í láni hjá franska félaginu á nýafstaðinni leiktíð. Þá hefur framherjinn Marouane Chamakh einnig látið í ljós vilja sinn að vera áfram hjá félaginu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira