Erlendir vilja fimmtung í Marel Food Systems 25. mars 2009 00:01 Marel Food Systems Óformlegar viðræður hafa átt sér stað um kaup evrópskra fjárfesta og fyrirtækja á tuttugu prósenta hlut í Marel Food Systems. Áhuginn mun vera allnokkur og hafa margir sýnt áhuga á að eignast ráðandi hlut, eða 51 prósent. Áætlað er að sala skili 40 milljónum evra hið minnsta, eða sex milljörðum króna. Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel Food Systems, staðfesti að viðræður hefðu átt sér stað. Hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Eyrir Invest, stærsti hluthafinn, muni ekki selja úr eignasafni sínu náist samningar. Þetta er annað sinnið á viku sem greint er frá áhuga erlendra fjárfesta á íslensku stórfyrirtæki. Hitt er stoðtækjafyrirtækið Össur, sem Eyrir á fimmtungshlut í. Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um rúm fjörutíu prósent frá áramótum og fór undir 45 krónur á hlut í gær. Í kjölfar gengishrunsins eru hlutabréfin í þessu stærsta matvælavinnsluvélafyrirtæki heims afar ódýr í evrum og Bandaríkjadölum talið. Sama máli gegnir um hlutabréf Össurar. Víst þykir að hvorki er vilji hjá Marel Food Systems né stærstu eigendum að selja hlutabréf á núverandi markaðsgengi. Hins vegar er óvíst um stöðu hluthafanna. Eyrir Invest má ekki bæta við sig þótt það vildi án þess að brjóta yfirtökureglur. Óvíst er með burði annarra hluthafa. Marel Food Systems situr ekki sjálft á fimmtungshlut eigin bréfa og mun væntanleg sala fela í sér að einhverjir hluthafar minnka við sig auk þess sem heimild stjórnar til útgáfu á nýjum hlutum verður virkjuð náist samningar. Markaðir Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Óformlegar viðræður hafa átt sér stað um kaup evrópskra fjárfesta og fyrirtækja á tuttugu prósenta hlut í Marel Food Systems. Áhuginn mun vera allnokkur og hafa margir sýnt áhuga á að eignast ráðandi hlut, eða 51 prósent. Áætlað er að sala skili 40 milljónum evra hið minnsta, eða sex milljörðum króna. Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel Food Systems, staðfesti að viðræður hefðu átt sér stað. Hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Eyrir Invest, stærsti hluthafinn, muni ekki selja úr eignasafni sínu náist samningar. Þetta er annað sinnið á viku sem greint er frá áhuga erlendra fjárfesta á íslensku stórfyrirtæki. Hitt er stoðtækjafyrirtækið Össur, sem Eyrir á fimmtungshlut í. Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um rúm fjörutíu prósent frá áramótum og fór undir 45 krónur á hlut í gær. Í kjölfar gengishrunsins eru hlutabréfin í þessu stærsta matvælavinnsluvélafyrirtæki heims afar ódýr í evrum og Bandaríkjadölum talið. Sama máli gegnir um hlutabréf Össurar. Víst þykir að hvorki er vilji hjá Marel Food Systems né stærstu eigendum að selja hlutabréf á núverandi markaðsgengi. Hins vegar er óvíst um stöðu hluthafanna. Eyrir Invest má ekki bæta við sig þótt það vildi án þess að brjóta yfirtökureglur. Óvíst er með burði annarra hluthafa. Marel Food Systems situr ekki sjálft á fimmtungshlut eigin bréfa og mun væntanleg sala fela í sér að einhverjir hluthafar minnka við sig auk þess sem heimild stjórnar til útgáfu á nýjum hlutum verður virkjuð náist samningar.
Markaðir Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira