Inter og Barca áfram - Liverpool tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2009 17:22 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira