Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 50 dollara tunnan í dag 6. janúar 2009 15:02 Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 50 dollara á tunnuna í dag en þetta er í fyrsta sinn á síðustu fimm vikum sem slíkt gerist. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg liggja tvær ástæður fyrir því að olíuverð fer nú hækkandi. Sú fyrri er að bæði Kuwait og Qatar ætla að draga úr olíusendingum sínum til Asíulanda í þessum mánuði. Er það gert eftir tilmælum frá OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, frá í síðasta mánuði um að samtökin myndu skera niður framleiðslu sína um 2,2 milljónir tunna. Hin ástæðan er gaskreppan sem nú er komin upp í Evrópu vegna deilu Rússa og Úkraníu um gasskuldir Úkraníumanna við rússneska olíufélagið Gazprom. Rússar hafa stórminnkað flutning sinn á gasi í gegnum leiðslur í Úkraníu og hefur það valdið gasskorti í nokkrum Evrópulöndum. Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 50 dollara á tunnuna í dag en þetta er í fyrsta sinn á síðustu fimm vikum sem slíkt gerist. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg liggja tvær ástæður fyrir því að olíuverð fer nú hækkandi. Sú fyrri er að bæði Kuwait og Qatar ætla að draga úr olíusendingum sínum til Asíulanda í þessum mánuði. Er það gert eftir tilmælum frá OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, frá í síðasta mánuði um að samtökin myndu skera niður framleiðslu sína um 2,2 milljónir tunna. Hin ástæðan er gaskreppan sem nú er komin upp í Evrópu vegna deilu Rússa og Úkraníu um gasskuldir Úkraníumanna við rússneska olíufélagið Gazprom. Rússar hafa stórminnkað flutning sinn á gasi í gegnum leiðslur í Úkraníu og hefur það valdið gasskorti í nokkrum Evrópulöndum.
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira