Sjálfsmark Riise tryggði Chelsea jafntefli 22. apríl 2008 20:38 John Arne Riise átti ekki gott kvöld NordcPhotos/GettyImages Fyrri leik Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli á Anfield í kvöld. Dirk Kuyt kom Liverpool í 1-0 skömmu fyrir leikhlé, en varamaðurinn John Arne Riise jafnaði metin fyrir Chelsea með sjálfsmarki þegar rúmar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Chelsea byrjaði leikinn betur í kvöld en Liverpool var heilt yfir sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Fernando Torres fékk besta færið áður en markið kom, en lét Petr Cech verja frá sér í úrvalsfæri. Hollendingurinn Dirk Kuyt sem kom Liverpool yfir tveimur mínútum fyrir leikhlé eftir varnarmistök hjá Chelsea og hefur hann því skorað í 16-liða, 8-liða og undanúrslitum keppninnar. Liverpool var heldur með frumkvæðið í síðari hálfleiknum en Chelsea-menn beittu skyndisóknum, sem því miður enduðu flestar á því að framherjinn Didier Drogba lá grenjandi í vellinum eftir að varnarmenn Liverpool komu við hann. Hann fékk líka að heyra það frá stuðningsmönnum Liverpool sem bauluðu á hann við hvert tækifæri. Fátt leit út fyrir annað en sigur heimamanna en þegar rúmar fjórar mínútur voru liðnar af uppbótartíma komst Salomon Kalou upp vinstri vænginn og gaf fyrir. Þar var varamaðurinn John Arne Riise mættur og skallaði boltann í eigið net og tryggði Chelsea gríðarlega mikilvægt mark á útivelli. Síðari viðureign liðanna fer fram á Stamford Bridge í Lundúnum og þar nægir Chelsea nú markalaust jafntefli til að komast í úrslitaleikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Fyrri leik Liverpool og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli á Anfield í kvöld. Dirk Kuyt kom Liverpool í 1-0 skömmu fyrir leikhlé, en varamaðurinn John Arne Riise jafnaði metin fyrir Chelsea með sjálfsmarki þegar rúmar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Chelsea byrjaði leikinn betur í kvöld en Liverpool var heilt yfir sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Fernando Torres fékk besta færið áður en markið kom, en lét Petr Cech verja frá sér í úrvalsfæri. Hollendingurinn Dirk Kuyt sem kom Liverpool yfir tveimur mínútum fyrir leikhlé eftir varnarmistök hjá Chelsea og hefur hann því skorað í 16-liða, 8-liða og undanúrslitum keppninnar. Liverpool var heldur með frumkvæðið í síðari hálfleiknum en Chelsea-menn beittu skyndisóknum, sem því miður enduðu flestar á því að framherjinn Didier Drogba lá grenjandi í vellinum eftir að varnarmenn Liverpool komu við hann. Hann fékk líka að heyra það frá stuðningsmönnum Liverpool sem bauluðu á hann við hvert tækifæri. Fátt leit út fyrir annað en sigur heimamanna en þegar rúmar fjórar mínútur voru liðnar af uppbótartíma komst Salomon Kalou upp vinstri vænginn og gaf fyrir. Þar var varamaðurinn John Arne Riise mættur og skallaði boltann í eigið net og tryggði Chelsea gríðarlega mikilvægt mark á útivelli. Síðari viðureign liðanna fer fram á Stamford Bridge í Lundúnum og þar nægir Chelsea nú markalaust jafntefli til að komast í úrslitaleikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn