Mikilvægur sigur hjá Dallas 7. apríl 2008 09:33 Dirk Nowitzki og Jason Kidd fagna sigrinum á Phoenix í nótt NordcPhotos/GettyImages Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann mjög mikilvægan útisigur á Phoenix 105-98 og styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Dirk Nowitzki skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas en Amare Stoudemire skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Á sama tíma töpuðu báðir keppinautar Dallas í baráttunni um 7. og 8. sætið í Vesturdeildinni sínum leikjum - Golden State og Denver. Golden State tapaði á útivelli fyrir New Orleans 108-96. Peja Stojakovic og David West skoruðu 25 stig fyrir New Orleans og Chris Paul náði þrefaldri tvennu með 16 stigum, 13 stoðsendingum og 10 fráköstum. Monta Ellis átti stórleik hjá Golden State með 35 stigum og 10 fráköstum. Denver mátti þola tap gegn Seattle á útivelli í tvíframlengdum leik 151-147 og kom liðið þar með fram hefndum fyrir risaskellinn sem liðið hlaut í Denver fyrir nokkru. Kevin Durant skoraði 37 stig fyrir Seattle í leiknum en Carmelo Anthony skoraði 38 stig fyrir Denver. Indiana lagði Milwaukee 105-97 og heldur í veika von um sæti í úrslitakeppninni í Austurdeildinni. Danny Granger skoraði 27 stig fyrir Indiana en Michael Redd 24 fyrir Milwaukee. Detroit vann auðveldan útisigur á Miami 91-75. Earl Barron skoraði 20 stig fyrir Miami en Rodney Stuckey 19 fyrir Detroit. San Antonio lagði Portland á útivelli 72-65. Brandon Roy skoraði 18 stig fyrir Portland en Tim Duncan 27 stig fyrir San Antonio. Memphis lagði Minnesota úti 113-101. Mike Miller skoraði 34 stig og hirti 10 fráköst fyrir Memphis en Ryan Gomes skoraði 19 fyrir Minnesota. New York vann óvæntan sigur á Orlando 100-90 þar sem New York stöðvaði fimm leikja taphrinu. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando en Wilson Chandler skoraði 23 stig fyrir New York. LA Lakers vann fjórða leikinn í röð með því að leggja Sacramento á útivelli 114-92. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers en Kevin Martin skoraði 22 fyrir Sacramento. Loks vann Houston auðveldan sigur á Clippers á útivelli 105-79. Aaron Brooks skoraði 18 stig fyrir Houston en Josh Powell var með 22 stig og 10 fráköst fyrir heimamenn. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún hæfist í dag NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann mjög mikilvægan útisigur á Phoenix 105-98 og styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Dirk Nowitzki skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas en Amare Stoudemire skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Á sama tíma töpuðu báðir keppinautar Dallas í baráttunni um 7. og 8. sætið í Vesturdeildinni sínum leikjum - Golden State og Denver. Golden State tapaði á útivelli fyrir New Orleans 108-96. Peja Stojakovic og David West skoruðu 25 stig fyrir New Orleans og Chris Paul náði þrefaldri tvennu með 16 stigum, 13 stoðsendingum og 10 fráköstum. Monta Ellis átti stórleik hjá Golden State með 35 stigum og 10 fráköstum. Denver mátti þola tap gegn Seattle á útivelli í tvíframlengdum leik 151-147 og kom liðið þar með fram hefndum fyrir risaskellinn sem liðið hlaut í Denver fyrir nokkru. Kevin Durant skoraði 37 stig fyrir Seattle í leiknum en Carmelo Anthony skoraði 38 stig fyrir Denver. Indiana lagði Milwaukee 105-97 og heldur í veika von um sæti í úrslitakeppninni í Austurdeildinni. Danny Granger skoraði 27 stig fyrir Indiana en Michael Redd 24 fyrir Milwaukee. Detroit vann auðveldan útisigur á Miami 91-75. Earl Barron skoraði 20 stig fyrir Miami en Rodney Stuckey 19 fyrir Detroit. San Antonio lagði Portland á útivelli 72-65. Brandon Roy skoraði 18 stig fyrir Portland en Tim Duncan 27 stig fyrir San Antonio. Memphis lagði Minnesota úti 113-101. Mike Miller skoraði 34 stig og hirti 10 fráköst fyrir Memphis en Ryan Gomes skoraði 19 fyrir Minnesota. New York vann óvæntan sigur á Orlando 100-90 þar sem New York stöðvaði fimm leikja taphrinu. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando en Wilson Chandler skoraði 23 stig fyrir New York. LA Lakers vann fjórða leikinn í röð með því að leggja Sacramento á útivelli 114-92. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers en Kevin Martin skoraði 22 fyrir Sacramento. Loks vann Houston auðveldan sigur á Clippers á útivelli 105-79. Aaron Brooks skoraði 18 stig fyrir Houston en Josh Powell var með 22 stig og 10 fráköst fyrir heimamenn. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún hæfist í dag
NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga