Grindavík vann í sveiflukenndum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2008 17:38 Það hafa verið hörkuspennandi rimmur milli Grindavíkur og KR í úrslitakeppninni. Mynd/Valli Grindavík vann í dag ótrúlegan sigur á KR í mjög sveiflukenndum leik í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Svo fór að Grindavík vann viðureignina, 91-83, þó svo að hafa verið undir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka. Ólöf Pálsdóttir skoraði þá afar mikilvæga þriggja stiga körfu og kom Grindavík í forystu í leiknum, 77-75. KR-ingar náðu að jafna, 77-77, en þá komu átta stig frá Grindvíkingum í röð sem dugði til að tryggja sigurinn á endanum. Grindavík byrjaði betur í leiknum og komst í 19-8 og svo skömmu síðar í 26-13. Þá komu tíu stig í röð frá KR sem náði svo yfirhöndinni í leiknum, 29-28. Staðan í hálfleik var 46-44, KR í vil, eftir að Grindavík skoraði síðustu fjögur stig hálfleiksins. KR bætti um betur í þriðja leikhluta og var með sjö stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst, 66-59. Grindavík náði svo að jafna metin þegar fimm mínútur voru til leiksloka, 70-70, og var leikurinn í járnum eftir það allt fram á lokamínútu leiksins. Tiffany Roberson var stigahæst hjá Grindavík með 35 stig og tólf fráköst. Joanna Skiba kom næst með 27 stig en Ólöf skoraði alls þretán stig í leiknum auk þess sem hún gaf sex stoðsendingar. Candice Futrell skoraði 27 stig fyrir KR og tók tólf fráköst. Hildur Sigurðardóttir skoraði nítján stig, gaf ellefu stoðsendingar og tók sjö fráköst. Þá skoraði Sigrún Ámundadóttir sautján stig og tók ellefu fráköst. Staðan í einvíginnu er því 2-2 eftir að KR hafði komist í 2-0 forystu. Oddaleikurinn fer fram á þriðjudaginn kemur á heimavelli KR og verður allt undir í þeim leik. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Grindavík vann í dag ótrúlegan sigur á KR í mjög sveiflukenndum leik í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Svo fór að Grindavík vann viðureignina, 91-83, þó svo að hafa verið undir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka. Ólöf Pálsdóttir skoraði þá afar mikilvæga þriggja stiga körfu og kom Grindavík í forystu í leiknum, 77-75. KR-ingar náðu að jafna, 77-77, en þá komu átta stig frá Grindvíkingum í röð sem dugði til að tryggja sigurinn á endanum. Grindavík byrjaði betur í leiknum og komst í 19-8 og svo skömmu síðar í 26-13. Þá komu tíu stig í röð frá KR sem náði svo yfirhöndinni í leiknum, 29-28. Staðan í hálfleik var 46-44, KR í vil, eftir að Grindavík skoraði síðustu fjögur stig hálfleiksins. KR bætti um betur í þriðja leikhluta og var með sjö stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst, 66-59. Grindavík náði svo að jafna metin þegar fimm mínútur voru til leiksloka, 70-70, og var leikurinn í járnum eftir það allt fram á lokamínútu leiksins. Tiffany Roberson var stigahæst hjá Grindavík með 35 stig og tólf fráköst. Joanna Skiba kom næst með 27 stig en Ólöf skoraði alls þretán stig í leiknum auk þess sem hún gaf sex stoðsendingar. Candice Futrell skoraði 27 stig fyrir KR og tók tólf fráköst. Hildur Sigurðardóttir skoraði nítján stig, gaf ellefu stoðsendingar og tók sjö fráköst. Þá skoraði Sigrún Ámundadóttir sautján stig og tók ellefu fráköst. Staðan í einvíginnu er því 2-2 eftir að KR hafði komist í 2-0 forystu. Oddaleikurinn fer fram á þriðjudaginn kemur á heimavelli KR og verður allt undir í þeim leik.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira