Auðvelt að týnast í Brussel segir lögreglustjóri Guðjón Helgason skrifar 8. mars 2008 18:46 Sómalska baráttukonan og ofurfyrirstæan Waris Dirie baðst í gærkvöldi afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún var týnd í Brussel í Belgíu í 3 daga. Dirie kom til Brussel á tvær ráðstefnur þar sem hún ætlaði að ræða baráttu sína gegn umskurði kvenna. Hún kom ekki enda spurðist ekkert til hennar eftir skemmtistaðaferð aðfaranótt miðvikudags. Víðtæk leit hófst. Óttast var um líf Dirie vegna baráttumála hennar. Í gærkvöldi bar lögreglumaður kennsl á Dirie á gangi með manni á Grand Place torgi í Brussel. Dirie vildi aðeins segja að hún hefði villst og ekki fundið hótelið sitt aftur. Jean Marc Meilleur, talsmaður saksóknara í Brussel, sagði á blaðamannafundi að Dirie hefði ekki verið fórnarlamb glæps og því væri málinu lokið af hálfu saksóknara. Að öðru leyti vildi Meilleur ekki tjá sig um málið. Dirie baðst afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún sagðist viss um að fólk væri glatt að sjá hana aftur líkt og hún væri glöð að sjá þá sem á blaðamannafundi hennar voru. Hún sagði málið allt misskilning. Roland Van Reusel, lögreglustjórinn í Brussel, var afar skilningsríkur en hann sat á blaðamannafundinum með Dirie. Van Reusel sagði þessa fallegu konu hafa týnst í Brussel. Hann hefði sjálfur lent í því sama enda Brussel stór borg. Erlent Fréttir Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Sómalska baráttukonan og ofurfyrirstæan Waris Dirie baðst í gærkvöldi afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún var týnd í Brussel í Belgíu í 3 daga. Dirie kom til Brussel á tvær ráðstefnur þar sem hún ætlaði að ræða baráttu sína gegn umskurði kvenna. Hún kom ekki enda spurðist ekkert til hennar eftir skemmtistaðaferð aðfaranótt miðvikudags. Víðtæk leit hófst. Óttast var um líf Dirie vegna baráttumála hennar. Í gærkvöldi bar lögreglumaður kennsl á Dirie á gangi með manni á Grand Place torgi í Brussel. Dirie vildi aðeins segja að hún hefði villst og ekki fundið hótelið sitt aftur. Jean Marc Meilleur, talsmaður saksóknara í Brussel, sagði á blaðamannafundi að Dirie hefði ekki verið fórnarlamb glæps og því væri málinu lokið af hálfu saksóknara. Að öðru leyti vildi Meilleur ekki tjá sig um málið. Dirie baðst afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún sagðist viss um að fólk væri glatt að sjá hana aftur líkt og hún væri glöð að sjá þá sem á blaðamannafundi hennar voru. Hún sagði málið allt misskilning. Roland Van Reusel, lögreglustjórinn í Brussel, var afar skilningsríkur en hann sat á blaðamannafundinum með Dirie. Van Reusel sagði þessa fallegu konu hafa týnst í Brussel. Hann hefði sjálfur lent í því sama enda Brussel stór borg.
Erlent Fréttir Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira