Gerrard: Materazzi átti skilið að fá rautt 19. febrúar 2008 23:12 Brottvísun Materazzi breytti leiknum á Anfield í kvöld NordcPhotos/GettyImages Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. Liverpool-menn nýttu sér það að vera manni fleiri frá 30. mínútu í leiknum í kvöld og þeir Dirk Kuyt og Steven Gerrard tryggðu að enska liðið fer með þægilega forystu til Ítalíu fyrir síðari leikinn. "Þeta var frábær sigur en við eigum eftir að spila annan leik svo við verðum að vera varkárir. Við erum fullir sjálfstrausts en vitum að Inter er mjög sterkt lið," sagði Spánverjinn í sjónvarpsviðtali. "Liðið sýndi sjálfstraust og ástríðu og það er alltaf frábært að fá tvö mörk á lokamínútunum. Leikmennirnir spiluðu fyrir félagið í kvöld og við erum frábært félag," sagði Benitez. Markaskorarinn Steven Gerrard var líka ánægður eftir leikinn, þar sem hann skoraði sitt 5. mark í 7 Evrópuleikjum á leiktíðinni. "Þetta var stórt kvöld en það verður það ekki lengi ef við klárum ekki dæmið í síðari leiknum. Við erum sáttir við frammistöðuna í kvöld en nú er bara hálfleikur í einvíginu," sagði fyrirliðinn og vildi meina að Marcu Materazzi hefði átt skilið að vera rekinn af velli. "Ég var ekki hissa á þessu. Hann braut tvisvar af sér og fékk réttilega gult í bæði skipti. Eftir brottreksturinn bökkuðu þeir mikið og spiluðu upp á jafntefli, en við sýndum þolinmæði sem borgaði sig að lokum," sagði Gerrard. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. Liverpool-menn nýttu sér það að vera manni fleiri frá 30. mínútu í leiknum í kvöld og þeir Dirk Kuyt og Steven Gerrard tryggðu að enska liðið fer með þægilega forystu til Ítalíu fyrir síðari leikinn. "Þeta var frábær sigur en við eigum eftir að spila annan leik svo við verðum að vera varkárir. Við erum fullir sjálfstrausts en vitum að Inter er mjög sterkt lið," sagði Spánverjinn í sjónvarpsviðtali. "Liðið sýndi sjálfstraust og ástríðu og það er alltaf frábært að fá tvö mörk á lokamínútunum. Leikmennirnir spiluðu fyrir félagið í kvöld og við erum frábært félag," sagði Benitez. Markaskorarinn Steven Gerrard var líka ánægður eftir leikinn, þar sem hann skoraði sitt 5. mark í 7 Evrópuleikjum á leiktíðinni. "Þetta var stórt kvöld en það verður það ekki lengi ef við klárum ekki dæmið í síðari leiknum. Við erum sáttir við frammistöðuna í kvöld en nú er bara hálfleikur í einvíginu," sagði fyrirliðinn og vildi meina að Marcu Materazzi hefði átt skilið að vera rekinn af velli. "Ég var ekki hissa á þessu. Hann braut tvisvar af sér og fékk réttilega gult í bæði skipti. Eftir brottreksturinn bökkuðu þeir mikið og spiluðu upp á jafntefli, en við sýndum þolinmæði sem borgaði sig að lokum," sagði Gerrard.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira