Kallaðir heim ef samkomulag ógilt Guðjón Helgason skrifar 2. janúar 2008 19:09 Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að ógilda 5 ára vopnahléssamkomulag sitt við skæruliða Tamíltígra. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með því. Kalla þarf eftirlitssveitina heim innan tveggja vikna frá ógildingu. Fram kemur á vefsíðu Tamíltígranna að stjórnvöld á Srí Lanka hafi tekið þessa ákvörðun á ríkisstjórnarfundi í dag. Ekki mun þó ákveðið hvenær það verði gert formlega. Engin formleg tilkynning mun hafa borist vopnahléseftirlitssveit Íslendinga og Norðmanna. Vopnahléð hefur verið í gildi frá árinu 2002 en síðustu misseri hefur ítrekað skorist í odda milli stjórnarhers og skæruliða Tamíltígra þrátt fyrir það. Tígrarnir hafa barist fyrir sjálfstæðu ríki á eyjunni í rúma tvo áratugi. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með vopnahlénu frá fyrsta degi. Níu Íslendingar eru á Srí Lanka. Danir, Finnar og Svíar voru kallaðir heim í fyrra eftir að Evrópusambandið skilgreindi Tamíltígrana sem hryðjuverkasamtök. Eftirlitssveitin er hluti af vopnahléssamkomulaginu og þar með lögð niður verði það ógilt. Það tekur þó hálfan mánuð og þá hefur sveitin þann tíma til að pakka saman og fara heim. Ítarleg aðgerðaráætlun er til staðar um hvernig kalla eigi eftirlitssveitina heim yrði vopnahléssamkomulagið ógilt. Sú heimkvaðning myndi - samkvæmt heimildum fréttastofu - hugsanlega reynast vandkvæðum bundin vegna óstöðuleika og átaka á sumum svæðum. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að ógilda 5 ára vopnahléssamkomulag sitt við skæruliða Tamíltígra. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með því. Kalla þarf eftirlitssveitina heim innan tveggja vikna frá ógildingu. Fram kemur á vefsíðu Tamíltígranna að stjórnvöld á Srí Lanka hafi tekið þessa ákvörðun á ríkisstjórnarfundi í dag. Ekki mun þó ákveðið hvenær það verði gert formlega. Engin formleg tilkynning mun hafa borist vopnahléseftirlitssveit Íslendinga og Norðmanna. Vopnahléð hefur verið í gildi frá árinu 2002 en síðustu misseri hefur ítrekað skorist í odda milli stjórnarhers og skæruliða Tamíltígra þrátt fyrir það. Tígrarnir hafa barist fyrir sjálfstæðu ríki á eyjunni í rúma tvo áratugi. Íslendingar og Norðmenn hafa haft eftirlit með vopnahlénu frá fyrsta degi. Níu Íslendingar eru á Srí Lanka. Danir, Finnar og Svíar voru kallaðir heim í fyrra eftir að Evrópusambandið skilgreindi Tamíltígrana sem hryðjuverkasamtök. Eftirlitssveitin er hluti af vopnahléssamkomulaginu og þar með lögð niður verði það ógilt. Það tekur þó hálfan mánuð og þá hefur sveitin þann tíma til að pakka saman og fara heim. Ítarleg aðgerðaráætlun er til staðar um hvernig kalla eigi eftirlitssveitina heim yrði vopnahléssamkomulagið ógilt. Sú heimkvaðning myndi - samkvæmt heimildum fréttastofu - hugsanlega reynast vandkvæðum bundin vegna óstöðuleika og átaka á sumum svæðum.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira