NBA: Detroit jafnaði metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. maí 2008 09:42 Chauncey Billups og Antonio McDyess eru miklir vinir. Nordic Photos / Getty Images Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna. Antonio McDyess átti stórleik fyrir Detroit í nótt en hann skoraði 21 stig og tók sextán fráköst. McDyess er 33 ára og hefur margoft átt við meiðsli að stríða á ferli sínum. Margir telja að þetta hafi verið hans besta frammistaða í úrslitakeppninni í áratug. „Dice hefur verið okkar besti leikmaður í úrslitakeppninni og nærumst við allir á orkunni hans," sagði Chauncey Billups. „Það er augljóst hversu mikið hann hefur lagt á sig og ekki annað hægt en að leggja sig jafn mikið fram." Fimmti leikur liðanna fer fram í Boston annað kvöld en nú hafa bæði lið unnið hvort sinn leikinn á heimavelli, sem og á útivelli. Skotnýting Boston var skelfilega í leiknum en Kevin Garnett, Paul Pierce og Ray Allen misnotuðu samtals fyrstu sjö skotin sín í leiknum og hittu úr alls ellefu af 38 skotum utan af velli. Garnett og Pierce voru með sextán stig hvor og Allen var með ellefu. Richard Hamilton skoraði 20 stig fyrir Detroit og Rasheed Wallace fjórtán sem og Jason Maxiell. Detroit skoraði fyrstu tíu stigin í leiknum og hófu annan leikhluta með 11-2 spretti. Engu að síður var forysta liðsins aðeins fjögur stig í hálfleik, 43-39. Detroit hafði áfram frumkvæðið í seinni hálfleik en Boston náði að minnka muninn mest í fimm stig þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka en þá stakk Detroit af og vann öruggan nítján stiga sigur. Í kvöld er á dagskrá fjórði leikur LA Lakers og San Antonio Spurs og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna. Antonio McDyess átti stórleik fyrir Detroit í nótt en hann skoraði 21 stig og tók sextán fráköst. McDyess er 33 ára og hefur margoft átt við meiðsli að stríða á ferli sínum. Margir telja að þetta hafi verið hans besta frammistaða í úrslitakeppninni í áratug. „Dice hefur verið okkar besti leikmaður í úrslitakeppninni og nærumst við allir á orkunni hans," sagði Chauncey Billups. „Það er augljóst hversu mikið hann hefur lagt á sig og ekki annað hægt en að leggja sig jafn mikið fram." Fimmti leikur liðanna fer fram í Boston annað kvöld en nú hafa bæði lið unnið hvort sinn leikinn á heimavelli, sem og á útivelli. Skotnýting Boston var skelfilega í leiknum en Kevin Garnett, Paul Pierce og Ray Allen misnotuðu samtals fyrstu sjö skotin sín í leiknum og hittu úr alls ellefu af 38 skotum utan af velli. Garnett og Pierce voru með sextán stig hvor og Allen var með ellefu. Richard Hamilton skoraði 20 stig fyrir Detroit og Rasheed Wallace fjórtán sem og Jason Maxiell. Detroit skoraði fyrstu tíu stigin í leiknum og hófu annan leikhluta með 11-2 spretti. Engu að síður var forysta liðsins aðeins fjögur stig í hálfleik, 43-39. Detroit hafði áfram frumkvæðið í seinni hálfleik en Boston náði að minnka muninn mest í fimm stig þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka en þá stakk Detroit af og vann öruggan nítján stiga sigur. Í kvöld er á dagskrá fjórði leikur LA Lakers og San Antonio Spurs og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.
NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira