Áhirf loftslagsbreytinga eru ótvíræð Guðjón Helgason skrifar 17. nóvember 2007 12:24 Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Lokaskýrslan var samþykkt á fundi loftslagsnefndarinnar í Valenciu á Spáni í gærkvöldi. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kynnti hana svo formlega í morgun. Þrjár skýrslur nefndarinnar frá því fyrr á þessu ári eru dregnar saman. Það er mat sérfræðinganna að áhrif loftslagsbreytinga séu ótvíræð. Rúmlega níutíu prósent líkur séu á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum sé helsta orsök breytinganna. Áhrifin á lífríkið geti komið fram á skömmum tíma og verið óafturkræf. Jöklar bráðni hraðar og það sem meira sé þá kunni að fara svo að þriðjungur allra plöntu- og dýrategunda deyji út hækki meðalhiti á ári um á bilinu 1,5 til 2,5 gráður. Það geti gerst á skömmum tíma. Annað sem skýrsluhöfundarnir fjölmörgu telja hættu á að á bilinu 75 til tvö 250 milljónir jarðarbúa eigi mun erfiðara með að nálgast ferskvatn. Uppsekra af ræktarlandi þar sem teyst sé regnvatn til ræktunar verði helmingi minni en nú. Fæða í Afríku verði enn frekar af skornum skammti auk þess sem kóralrif víða um heim verði fyrir enn meiri skaða. Sérfræðingarnri telja einnig að meðalhiti hækki líkast til um á bilinu 1,8 til 4 gráður en hungsanlega um 1,1 til 6,4 gráður. Yfirborg sjávar hækki um allt að fjörutíu og þrjár sentimetra. Ís á Norðurheimskautinu hverfi yfir sumartímann á seinni hluta þessarar aldar. Hitabylgjur verði fleiri og meiri og hitabeltisstormar öflurgir. Lokaskýrslan er afgerandi að sögn sérfræðinga - sem leggja einnig áherslu á að það sé mat vísindamanna að ekki sé of seint að grípa til aðgerða. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Lokaskýrslan var samþykkt á fundi loftslagsnefndarinnar í Valenciu á Spáni í gærkvöldi. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kynnti hana svo formlega í morgun. Þrjár skýrslur nefndarinnar frá því fyrr á þessu ári eru dregnar saman. Það er mat sérfræðinganna að áhrif loftslagsbreytinga séu ótvíræð. Rúmlega níutíu prósent líkur séu á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum sé helsta orsök breytinganna. Áhrifin á lífríkið geti komið fram á skömmum tíma og verið óafturkræf. Jöklar bráðni hraðar og það sem meira sé þá kunni að fara svo að þriðjungur allra plöntu- og dýrategunda deyji út hækki meðalhiti á ári um á bilinu 1,5 til 2,5 gráður. Það geti gerst á skömmum tíma. Annað sem skýrsluhöfundarnir fjölmörgu telja hættu á að á bilinu 75 til tvö 250 milljónir jarðarbúa eigi mun erfiðara með að nálgast ferskvatn. Uppsekra af ræktarlandi þar sem teyst sé regnvatn til ræktunar verði helmingi minni en nú. Fæða í Afríku verði enn frekar af skornum skammti auk þess sem kóralrif víða um heim verði fyrir enn meiri skaða. Sérfræðingarnri telja einnig að meðalhiti hækki líkast til um á bilinu 1,8 til 4 gráður en hungsanlega um 1,1 til 6,4 gráður. Yfirborg sjávar hækki um allt að fjörutíu og þrjár sentimetra. Ís á Norðurheimskautinu hverfi yfir sumartímann á seinni hluta þessarar aldar. Hitabylgjur verði fleiri og meiri og hitabeltisstormar öflurgir. Lokaskýrslan er afgerandi að sögn sérfræðinga - sem leggja einnig áherslu á að það sé mat vísindamanna að ekki sé of seint að grípa til aðgerða.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira