Áhirf loftslagsbreytinga eru ótvíræð Guðjón Helgason skrifar 17. nóvember 2007 12:24 Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Lokaskýrslan var samþykkt á fundi loftslagsnefndarinnar í Valenciu á Spáni í gærkvöldi. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kynnti hana svo formlega í morgun. Þrjár skýrslur nefndarinnar frá því fyrr á þessu ári eru dregnar saman. Það er mat sérfræðinganna að áhrif loftslagsbreytinga séu ótvíræð. Rúmlega níutíu prósent líkur séu á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum sé helsta orsök breytinganna. Áhrifin á lífríkið geti komið fram á skömmum tíma og verið óafturkræf. Jöklar bráðni hraðar og það sem meira sé þá kunni að fara svo að þriðjungur allra plöntu- og dýrategunda deyji út hækki meðalhiti á ári um á bilinu 1,5 til 2,5 gráður. Það geti gerst á skömmum tíma. Annað sem skýrsluhöfundarnir fjölmörgu telja hættu á að á bilinu 75 til tvö 250 milljónir jarðarbúa eigi mun erfiðara með að nálgast ferskvatn. Uppsekra af ræktarlandi þar sem teyst sé regnvatn til ræktunar verði helmingi minni en nú. Fæða í Afríku verði enn frekar af skornum skammti auk þess sem kóralrif víða um heim verði fyrir enn meiri skaða. Sérfræðingarnri telja einnig að meðalhiti hækki líkast til um á bilinu 1,8 til 4 gráður en hungsanlega um 1,1 til 6,4 gráður. Yfirborg sjávar hækki um allt að fjörutíu og þrjár sentimetra. Ís á Norðurheimskautinu hverfi yfir sumartímann á seinni hluta þessarar aldar. Hitabylgjur verði fleiri og meiri og hitabeltisstormar öflurgir. Lokaskýrslan er afgerandi að sögn sérfræðinga - sem leggja einnig áherslu á að það sé mat vísindamanna að ekki sé of seint að grípa til aðgerða. Erlent Fréttir Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira
Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Lokaskýrslan var samþykkt á fundi loftslagsnefndarinnar í Valenciu á Spáni í gærkvöldi. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kynnti hana svo formlega í morgun. Þrjár skýrslur nefndarinnar frá því fyrr á þessu ári eru dregnar saman. Það er mat sérfræðinganna að áhrif loftslagsbreytinga séu ótvíræð. Rúmlega níutíu prósent líkur séu á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum sé helsta orsök breytinganna. Áhrifin á lífríkið geti komið fram á skömmum tíma og verið óafturkræf. Jöklar bráðni hraðar og það sem meira sé þá kunni að fara svo að þriðjungur allra plöntu- og dýrategunda deyji út hækki meðalhiti á ári um á bilinu 1,5 til 2,5 gráður. Það geti gerst á skömmum tíma. Annað sem skýrsluhöfundarnir fjölmörgu telja hættu á að á bilinu 75 til tvö 250 milljónir jarðarbúa eigi mun erfiðara með að nálgast ferskvatn. Uppsekra af ræktarlandi þar sem teyst sé regnvatn til ræktunar verði helmingi minni en nú. Fæða í Afríku verði enn frekar af skornum skammti auk þess sem kóralrif víða um heim verði fyrir enn meiri skaða. Sérfræðingarnri telja einnig að meðalhiti hækki líkast til um á bilinu 1,8 til 4 gráður en hungsanlega um 1,1 til 6,4 gráður. Yfirborg sjávar hækki um allt að fjörutíu og þrjár sentimetra. Ís á Norðurheimskautinu hverfi yfir sumartímann á seinni hluta þessarar aldar. Hitabylgjur verði fleiri og meiri og hitabeltisstormar öflurgir. Lokaskýrslan er afgerandi að sögn sérfræðinga - sem leggja einnig áherslu á að það sé mat vísindamanna að ekki sé of seint að grípa til aðgerða.
Erlent Fréttir Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira