Aðgerðin vel heppnuð Guðjón Helgason skrifar 7. nóvember 2007 13:04 Lakshmi Tatma. MYND/AP Læknar á Indlandi hafa framkvæmd umfangsmikla aðgerð á tveggja ára stúlku sem fæddist með fjórar hendur og jafn marga fætur. Afgangslimir voru fjarlægðir. Aðgerðin mun hafa gengið vonum framar. Aðgerðin tók 27 klukkustundir og var lokið í morgun. Stúlkan, Lakshmi Tatma, fæddist með það sem læknar kalla sníkil fastan við sig. Eineggja tvíburasystur sem hætti að þroskast á meðgöngunni og kom í heiminn fastur við Lakshmi um hana miðja - ekkert höfuð en fætur og hendur. Verk læknanna 30 í Bangalor á Indlandi var að aðskilja Lakshmi frá tvíburanum en það var nokkuð flókið þar sem aðskila þurfti mænu og nýru. Með þessu er það von lækna og foreldra Lakshmi að hún geti lifað eðlilegu lífi að aðgerð lokinni. Ekki er þó fullkomlega ljóst með framhaldið þó aðgerðin hafi gengið vonum framar. Lakshmi liggur enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Nú er að sjá hvernig líkami hennar taki þessum breytinum. Aðgerin var kostnaðarsöm en fjölskyldan þurfti ekki að greiða rúpíu fyrir hana - læknar vildu hjálpa stúlkunni án greiðslu. Foreldrar Lakshmi eru fátækir verkamenn frá þorpi í Bíhar-héraði í norðurhluta Indlands. Margir þorpsbúar þar töldu ótækt að gerða aðgerðina - stúlkan væri endurholdgun gyðjunnar Mahalakshmi - gyðju auðæfa og ástar - sem ber fjórar hendur. Foreldrarnir voru þessu ósammála. Móðir Lakshmi og faðir höfnuðu einnig tilboðum sirkuseiganda sem vildu kaupa stúlkuna af þeim. Erlent Fréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Læknar á Indlandi hafa framkvæmd umfangsmikla aðgerð á tveggja ára stúlku sem fæddist með fjórar hendur og jafn marga fætur. Afgangslimir voru fjarlægðir. Aðgerðin mun hafa gengið vonum framar. Aðgerðin tók 27 klukkustundir og var lokið í morgun. Stúlkan, Lakshmi Tatma, fæddist með það sem læknar kalla sníkil fastan við sig. Eineggja tvíburasystur sem hætti að þroskast á meðgöngunni og kom í heiminn fastur við Lakshmi um hana miðja - ekkert höfuð en fætur og hendur. Verk læknanna 30 í Bangalor á Indlandi var að aðskilja Lakshmi frá tvíburanum en það var nokkuð flókið þar sem aðskila þurfti mænu og nýru. Með þessu er það von lækna og foreldra Lakshmi að hún geti lifað eðlilegu lífi að aðgerð lokinni. Ekki er þó fullkomlega ljóst með framhaldið þó aðgerðin hafi gengið vonum framar. Lakshmi liggur enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Nú er að sjá hvernig líkami hennar taki þessum breytinum. Aðgerin var kostnaðarsöm en fjölskyldan þurfti ekki að greiða rúpíu fyrir hana - læknar vildu hjálpa stúlkunni án greiðslu. Foreldrar Lakshmi eru fátækir verkamenn frá þorpi í Bíhar-héraði í norðurhluta Indlands. Margir þorpsbúar þar töldu ótækt að gerða aðgerðina - stúlkan væri endurholdgun gyðjunnar Mahalakshmi - gyðju auðæfa og ástar - sem ber fjórar hendur. Foreldrarnir voru þessu ósammála. Móðir Lakshmi og faðir höfnuðu einnig tilboðum sirkuseiganda sem vildu kaupa stúlkuna af þeim.
Erlent Fréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira