500 handteknir Guðjón Helgason skrifar 4. nóvember 2007 18:30 Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, segir neyðarlögin sett til að forða landinu frá glötun. Hryðjuverk, starfsemi öfgahópa, lamað stjórnkerfi og aðgerðir skriffinna hafi dregið kraft úr lögreglu og hafi því um leið áhrif á lýðreðislegt kerfi í landinu. Musharraf hefur verið sakaður um að hafa numið stjórnarskrá landsins úr gildi til að forða því að hæstiréttur ógilti forsetakjör hans í síðasta mánuði. Benazír Búttó, fyrrverandi forsætisráðherra - sem sneri heim úr útlegð í síðasta mánuði, biðlaði til alþjóðasamfélagsins eftir sviptingar gærdagsins. Hún sagðist fordæma og mótmæla því sem hún kallaði herlög. Pakistanar myndu ekki sætta sig við slíkt og þess óskað að alþjóðasamfélagið geri slíkt hið sama. Ríki heims eigi ekki að styðja einn mann heldur almenning í Pakistan. Þar sem þau hafi áhrif á forsetann eigi þau að nota það og reyna að sannfæra hann um að það skipti miklu að stjórnarskráin verði látin gilda á ný. Shaukat Aziz, forsætisráðherra, segir að svo gæti farið að þingkosningum - sem áttu að fara fram í janúar - verði frestað um ár. Neyðarlög verði í gildi eins lengi og þurfa þyki. Allt sé þetta gert til að tryggja samhljóm þannig að stjórn landsins gangi snuðrulaust fyrir sig. Andstæðinga forsetans hafa mótmælt á götum Íslamabad í dag. Búist er við frekari mótmælum á morgun. Erlent Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, segir neyðarlögin sett til að forða landinu frá glötun. Hryðjuverk, starfsemi öfgahópa, lamað stjórnkerfi og aðgerðir skriffinna hafi dregið kraft úr lögreglu og hafi því um leið áhrif á lýðreðislegt kerfi í landinu. Musharraf hefur verið sakaður um að hafa numið stjórnarskrá landsins úr gildi til að forða því að hæstiréttur ógilti forsetakjör hans í síðasta mánuði. Benazír Búttó, fyrrverandi forsætisráðherra - sem sneri heim úr útlegð í síðasta mánuði, biðlaði til alþjóðasamfélagsins eftir sviptingar gærdagsins. Hún sagðist fordæma og mótmæla því sem hún kallaði herlög. Pakistanar myndu ekki sætta sig við slíkt og þess óskað að alþjóðasamfélagið geri slíkt hið sama. Ríki heims eigi ekki að styðja einn mann heldur almenning í Pakistan. Þar sem þau hafi áhrif á forsetann eigi þau að nota það og reyna að sannfæra hann um að það skipti miklu að stjórnarskráin verði látin gilda á ný. Shaukat Aziz, forsætisráðherra, segir að svo gæti farið að þingkosningum - sem áttu að fara fram í janúar - verði frestað um ár. Neyðarlög verði í gildi eins lengi og þurfa þyki. Allt sé þetta gert til að tryggja samhljóm þannig að stjórn landsins gangi snuðrulaust fyrir sig. Andstæðinga forsetans hafa mótmælt á götum Íslamabad í dag. Búist er við frekari mótmælum á morgun.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira