Komið í veg fyrir hryðjuverk Guðjón Helgason skrifar 4. september 2007 19:08 Komið var í veg fyrir hryðjuverk þegar danska leyniþjónustan handtók í nótt átta grunaða hryðjuverkamenn í Kaupmannahöfn. Mennirnir eru allir sagðir tengjast al Qaeda. Lögregla réðst til atlögu gegn mönnunum í nótt þegar vitað var að þeir geymdu það sem leyniþjónustan kallaði ótryggt sprengiefni í íbúðahverfi. Jakob Scharf, yfirmaður dönsku leyniþjónustunnar - PET, sagði í blaðamannafundi í dag að aðgerðir hafi farið í gagn klukkan 2 í nótt. Leitað hafi verið á 11 stöðum í Kaupmannahöfn. Allt hafi gegnið að óskum og farið friðsamlega fram. Rannsókn hafi staðið yfir í nokkurn tíma og fylgst með mönnunum um nokkurt skeið. Þeir séu grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk og ætlað að nota sprengjur. Allir mennirnir eru af erlendu bergi brotnir, meðal annars frá Afganistan, Pakistan, Sómalíu og Tyrklandi. Þeir hafa allir búið í Danmörku í nokkurn tíma. Sex þeirra eru með danskan ríkisborgararétt og tveir með dvalarleyfi. Þeir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga en gæsluvarðhalds verður aðeins krafist yfir tveimur þeirra. Dönsk yfirvöld segja mennina tengjast alþjóðlegum samtökum herskárra múslima - þar á meðal með bein tengsl við háttsetta liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Scharf segir það mat leyniþjónustunnar að tekist hafi að koma í veg fyrir hryðjuverakaárás. Ekki hafi þó talist ástæða til að hækka varnarviðbúnað í Danmörku vegna þessa. Ekki kom fram á blaðamannafundinum hvort mennirnir hafi ætlað að láta til skarar skríða í Danmörku eða annars staðar. Danska leyniþjónustan telur ekkert benda til þess að sprengjuáformin nú tengist deilunni og skopmyndirnar af Múhameð spámanni eða veru danskra hermanna í Írak. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Komið var í veg fyrir hryðjuverk þegar danska leyniþjónustan handtók í nótt átta grunaða hryðjuverkamenn í Kaupmannahöfn. Mennirnir eru allir sagðir tengjast al Qaeda. Lögregla réðst til atlögu gegn mönnunum í nótt þegar vitað var að þeir geymdu það sem leyniþjónustan kallaði ótryggt sprengiefni í íbúðahverfi. Jakob Scharf, yfirmaður dönsku leyniþjónustunnar - PET, sagði í blaðamannafundi í dag að aðgerðir hafi farið í gagn klukkan 2 í nótt. Leitað hafi verið á 11 stöðum í Kaupmannahöfn. Allt hafi gegnið að óskum og farið friðsamlega fram. Rannsókn hafi staðið yfir í nokkurn tíma og fylgst með mönnunum um nokkurt skeið. Þeir séu grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk og ætlað að nota sprengjur. Allir mennirnir eru af erlendu bergi brotnir, meðal annars frá Afganistan, Pakistan, Sómalíu og Tyrklandi. Þeir hafa allir búið í Danmörku í nokkurn tíma. Sex þeirra eru með danskan ríkisborgararétt og tveir með dvalarleyfi. Þeir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga en gæsluvarðhalds verður aðeins krafist yfir tveimur þeirra. Dönsk yfirvöld segja mennina tengjast alþjóðlegum samtökum herskárra múslima - þar á meðal með bein tengsl við háttsetta liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Scharf segir það mat leyniþjónustunnar að tekist hafi að koma í veg fyrir hryðjuverakaárás. Ekki hafi þó talist ástæða til að hækka varnarviðbúnað í Danmörku vegna þessa. Ekki kom fram á blaðamannafundinum hvort mennirnir hafi ætlað að láta til skarar skríða í Danmörku eða annars staðar. Danska leyniþjónustan telur ekkert benda til þess að sprengjuáformin nú tengist deilunni og skopmyndirnar af Múhameð spámanni eða veru danskra hermanna í Írak.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira