Komið í veg fyrir hryðjuverk Guðjón Helgason skrifar 4. september 2007 19:08 Komið var í veg fyrir hryðjuverk þegar danska leyniþjónustan handtók í nótt átta grunaða hryðjuverkamenn í Kaupmannahöfn. Mennirnir eru allir sagðir tengjast al Qaeda. Lögregla réðst til atlögu gegn mönnunum í nótt þegar vitað var að þeir geymdu það sem leyniþjónustan kallaði ótryggt sprengiefni í íbúðahverfi. Jakob Scharf, yfirmaður dönsku leyniþjónustunnar - PET, sagði í blaðamannafundi í dag að aðgerðir hafi farið í gagn klukkan 2 í nótt. Leitað hafi verið á 11 stöðum í Kaupmannahöfn. Allt hafi gegnið að óskum og farið friðsamlega fram. Rannsókn hafi staðið yfir í nokkurn tíma og fylgst með mönnunum um nokkurt skeið. Þeir séu grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk og ætlað að nota sprengjur. Allir mennirnir eru af erlendu bergi brotnir, meðal annars frá Afganistan, Pakistan, Sómalíu og Tyrklandi. Þeir hafa allir búið í Danmörku í nokkurn tíma. Sex þeirra eru með danskan ríkisborgararétt og tveir með dvalarleyfi. Þeir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga en gæsluvarðhalds verður aðeins krafist yfir tveimur þeirra. Dönsk yfirvöld segja mennina tengjast alþjóðlegum samtökum herskárra múslima - þar á meðal með bein tengsl við háttsetta liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Scharf segir það mat leyniþjónustunnar að tekist hafi að koma í veg fyrir hryðjuverakaárás. Ekki hafi þó talist ástæða til að hækka varnarviðbúnað í Danmörku vegna þessa. Ekki kom fram á blaðamannafundinum hvort mennirnir hafi ætlað að láta til skarar skríða í Danmörku eða annars staðar. Danska leyniþjónustan telur ekkert benda til þess að sprengjuáformin nú tengist deilunni og skopmyndirnar af Múhameð spámanni eða veru danskra hermanna í Írak. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira
Komið var í veg fyrir hryðjuverk þegar danska leyniþjónustan handtók í nótt átta grunaða hryðjuverkamenn í Kaupmannahöfn. Mennirnir eru allir sagðir tengjast al Qaeda. Lögregla réðst til atlögu gegn mönnunum í nótt þegar vitað var að þeir geymdu það sem leyniþjónustan kallaði ótryggt sprengiefni í íbúðahverfi. Jakob Scharf, yfirmaður dönsku leyniþjónustunnar - PET, sagði í blaðamannafundi í dag að aðgerðir hafi farið í gagn klukkan 2 í nótt. Leitað hafi verið á 11 stöðum í Kaupmannahöfn. Allt hafi gegnið að óskum og farið friðsamlega fram. Rannsókn hafi staðið yfir í nokkurn tíma og fylgst með mönnunum um nokkurt skeið. Þeir séu grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk og ætlað að nota sprengjur. Allir mennirnir eru af erlendu bergi brotnir, meðal annars frá Afganistan, Pakistan, Sómalíu og Tyrklandi. Þeir hafa allir búið í Danmörku í nokkurn tíma. Sex þeirra eru með danskan ríkisborgararétt og tveir með dvalarleyfi. Þeir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga en gæsluvarðhalds verður aðeins krafist yfir tveimur þeirra. Dönsk yfirvöld segja mennina tengjast alþjóðlegum samtökum herskárra múslima - þar á meðal með bein tengsl við háttsetta liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Scharf segir það mat leyniþjónustunnar að tekist hafi að koma í veg fyrir hryðjuverakaárás. Ekki hafi þó talist ástæða til að hækka varnarviðbúnað í Danmörku vegna þessa. Ekki kom fram á blaðamannafundinum hvort mennirnir hafi ætlað að láta til skarar skríða í Danmörku eða annars staðar. Danska leyniþjónustan telur ekkert benda til þess að sprengjuáformin nú tengist deilunni og skopmyndirnar af Múhameð spámanni eða veru danskra hermanna í Írak.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira