Barcelona dróst í riðil með Lyon og Stuttgart Aron Örn Þórarinsson skrifar 30. ágúst 2007 17:04 Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Frakklandi í dag. Dregið var í átta riðla með fjórum liðum í hverjum riðli. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta markvörðinn, varnarmanninn, miðjumanninn og sóknarmanninn sem að þjálfarar liðanna völdu. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi.is. E-riðillinn verður að teljast erfiðasti riðillinn þar sem Barcelona, Lyon og Stuttgart drógust í þann riðil ásamt skoska liðinu Rangers. Einnig er F-riðillinn áhugaverður þar sem Manchester United dróst í riðil með Roma, en United sigraði Roma eftirminnilega á síðasta tímabili 7-1. Einnig dróst Sporting í F-riðil en Christiano Ronaldo og Nani, leikmenn United, komu báðir frá portúgalska liðinu. A-riðill: Liverpool Porto Marseille Besiktas B-riðill: Chelsea Valencia Schalke 04 Rosenborg C-riðill: Real Madrid Werder Bremen Lazio Olympiacos D-riðill: AC Milan Benfica Celtic Shaktar Donetsk E-riðill: Barcelona Lyon Stuttgart Rangers F-riðill: Manchester United Roma Sporting Dynamo Kiev G-riðill: Inter Milan PSV Eindhoven CSKA Moscow Fenerbache H-riðill: Arsenal Sevilla eða AEK Aþena Steaua Búkarest Slavia Prague Besti markvörðurinn: Petr Cech (Chelsea) Besti varnarmaðurinn: Paolo Maldini (AC Milan) Besti miðjumaðurinn: Clarence Seedorf (AC Milan) Besti framherjinn: Kaká (AC Milan) Besti leikmaðurinn: Kaká (AC Milan) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Frakklandi í dag. Dregið var í átta riðla með fjórum liðum í hverjum riðli. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta markvörðinn, varnarmanninn, miðjumanninn og sóknarmanninn sem að þjálfarar liðanna völdu. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi.is. E-riðillinn verður að teljast erfiðasti riðillinn þar sem Barcelona, Lyon og Stuttgart drógust í þann riðil ásamt skoska liðinu Rangers. Einnig er F-riðillinn áhugaverður þar sem Manchester United dróst í riðil með Roma, en United sigraði Roma eftirminnilega á síðasta tímabili 7-1. Einnig dróst Sporting í F-riðil en Christiano Ronaldo og Nani, leikmenn United, komu báðir frá portúgalska liðinu. A-riðill: Liverpool Porto Marseille Besiktas B-riðill: Chelsea Valencia Schalke 04 Rosenborg C-riðill: Real Madrid Werder Bremen Lazio Olympiacos D-riðill: AC Milan Benfica Celtic Shaktar Donetsk E-riðill: Barcelona Lyon Stuttgart Rangers F-riðill: Manchester United Roma Sporting Dynamo Kiev G-riðill: Inter Milan PSV Eindhoven CSKA Moscow Fenerbache H-riðill: Arsenal Sevilla eða AEK Aþena Steaua Búkarest Slavia Prague Besti markvörðurinn: Petr Cech (Chelsea) Besti varnarmaðurinn: Paolo Maldini (AC Milan) Besti miðjumaðurinn: Clarence Seedorf (AC Milan) Besti framherjinn: Kaká (AC Milan) Besti leikmaðurinn: Kaká (AC Milan)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn