Hrökklaðist úr embætti Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 19:27 Varnarmálaráðherra Japans hrökklaðist úr embætti í dag vegna umdeildra ummæla. Hann móðgaði marga landa sína með því að gefa í skyn að kjarnorkuárásir Bandaríkjamanna á Hiroshima og Nagasaki 1945 hafi verið réttlætanlegar. Ummæli ráðherrans gátu vart fallið á verri tíma fyrir Japansstjórn, skömmu fyrir kosningar. Fumio Kyuma, fyrrverandi varnarmálaráðherra Japans, lét þessi óheppilegu ummæli falla í rædu í Chiba nærri Tokyo fyrir skömmu. hann er þingmaður fyrir Nagasaki í neðri deild þingsins. Hann sagði árásina hafa valdið miklum þjáningum í borginni en ef ekki hefði orðið af henni hefðu Japanar án efa haldið áfram baráttu sinni og líkast til tapað stærra landsvæði í hendur Sovétmanna sem réðust inní Manchúríu daginn sem sprengjunni var varpað á Nagasaki. Ummæli Kyumas endurspegla sívarandi sögulega deilu um hvort nauðsynlegt hafi verið að varpa kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki líkt og Bandaríkjamenn hafi haldið. Árásir sem kostuðu rúmlega tvö hundruð þúsund borgara lífið. Stjórnarandstöðuþingmenn og þeir sem lifðu árásirnar af hafa gagnrýnt Kyuma harðlega síðustu daga og það var svo í dag sem tilkynnt var um afsögn hans. Eitthvað sem flestir Japanar töldu óumflýjanlegt. Málið er allt hið vandræðalegasta fyrir Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, nú þegar stutt er til þingkosninga sem haldnar verða í lok mánaðarins. Abe segist bera ábyrgð á því að hafa skipað Kyumas í ráðherraembættið. Abe sagðist hins vegar hafa mikilvægu verkefni að gegna og bera að tryggja umbætur í Japan. Með þetta mál að baki ætli hann ótrauður að halda því áfram. Hvort þessi orð duga til að draga úr fylgishruni flokks og ríkisstjórnar skal ósagt látið. Stuðningur mælist nú innan við 30% Erlent Fréttir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Varnarmálaráðherra Japans hrökklaðist úr embætti í dag vegna umdeildra ummæla. Hann móðgaði marga landa sína með því að gefa í skyn að kjarnorkuárásir Bandaríkjamanna á Hiroshima og Nagasaki 1945 hafi verið réttlætanlegar. Ummæli ráðherrans gátu vart fallið á verri tíma fyrir Japansstjórn, skömmu fyrir kosningar. Fumio Kyuma, fyrrverandi varnarmálaráðherra Japans, lét þessi óheppilegu ummæli falla í rædu í Chiba nærri Tokyo fyrir skömmu. hann er þingmaður fyrir Nagasaki í neðri deild þingsins. Hann sagði árásina hafa valdið miklum þjáningum í borginni en ef ekki hefði orðið af henni hefðu Japanar án efa haldið áfram baráttu sinni og líkast til tapað stærra landsvæði í hendur Sovétmanna sem réðust inní Manchúríu daginn sem sprengjunni var varpað á Nagasaki. Ummæli Kyumas endurspegla sívarandi sögulega deilu um hvort nauðsynlegt hafi verið að varpa kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki líkt og Bandaríkjamenn hafi haldið. Árásir sem kostuðu rúmlega tvö hundruð þúsund borgara lífið. Stjórnarandstöðuþingmenn og þeir sem lifðu árásirnar af hafa gagnrýnt Kyuma harðlega síðustu daga og það var svo í dag sem tilkynnt var um afsögn hans. Eitthvað sem flestir Japanar töldu óumflýjanlegt. Málið er allt hið vandræðalegasta fyrir Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, nú þegar stutt er til þingkosninga sem haldnar verða í lok mánaðarins. Abe segist bera ábyrgð á því að hafa skipað Kyumas í ráðherraembættið. Abe sagðist hins vegar hafa mikilvægu verkefni að gegna og bera að tryggja umbætur í Japan. Með þetta mál að baki ætli hann ótrauður að halda því áfram. Hvort þessi orð duga til að draga úr fylgishruni flokks og ríkisstjórnar skal ósagt látið. Stuðningur mælist nú innan við 30%
Erlent Fréttir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira