Brú milli Danmerkur og Þýskalands Guðjón Helgason skrifar 29. júní 2007 19:21 Danir og Þjóðverjar hafa ákveðið að byggja brú milli Láglands og og Norður-Þýskalands. Brúin verður átján kílómetra löng. Framkvæmdin kostar jafnvirði hátt í 500 milljarða íslenskra króna og á að ljúka 2018. Það voru þeir Wolfgang Tiefensee, samgönguráðherra Þýskalands, og Flemming Hansen, starfsbróðir hans í Danmörku, sem kynntu framkvæmdaáformin á blaðamannafundin í dag. Einkafyrirtæki og Evrópusambandið munu bera kostnaðinn í sameiningu. Að sögn Danska útvarpsins gengst danska ríkið í ábyrgð fyrir jafnvirði 400 milljarða króna og þýska ríkið ábyrgist jafnvirði 70 milljarða. Brúin nær frá Rødby á Lálandi í Danmörku og til Puttgarden á þýsku eyjunni Femern og liggur yfir sund sem kennt er við hana. Áætlað er að lestir fari yfir brúnna sem og einkabílar. Hingað til hafa ferðalagar frá Kaupmannahöfn til Hamborgar þurft að fara með bíla sína um borð í ferju frá Rødby og tekur sú ferjuferð í besta falli 45 mínútur. Með brúnni styttist ferðin á milli töluvert. Brúin mun einnig tengja Dani og Svía enn betur við útflutningsmarkaði sína á meginlandi Evrópu. Sten Tolgfors, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, fagnaði framkvæmdinni enda fari tíu prósent af útflutningi Svía á markað í Þýskalandi. Ekki eru þó allir sáttir við framkvæmdina og hafa ráðamenn í þýsku hafnarborginni Rostock mótmælt fyrirætlaninni og segja að með þessu fækki störfum við rekstur hafnarinnar þar. Erlent Fréttir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Danir og Þjóðverjar hafa ákveðið að byggja brú milli Láglands og og Norður-Þýskalands. Brúin verður átján kílómetra löng. Framkvæmdin kostar jafnvirði hátt í 500 milljarða íslenskra króna og á að ljúka 2018. Það voru þeir Wolfgang Tiefensee, samgönguráðherra Þýskalands, og Flemming Hansen, starfsbróðir hans í Danmörku, sem kynntu framkvæmdaáformin á blaðamannafundin í dag. Einkafyrirtæki og Evrópusambandið munu bera kostnaðinn í sameiningu. Að sögn Danska útvarpsins gengst danska ríkið í ábyrgð fyrir jafnvirði 400 milljarða króna og þýska ríkið ábyrgist jafnvirði 70 milljarða. Brúin nær frá Rødby á Lálandi í Danmörku og til Puttgarden á þýsku eyjunni Femern og liggur yfir sund sem kennt er við hana. Áætlað er að lestir fari yfir brúnna sem og einkabílar. Hingað til hafa ferðalagar frá Kaupmannahöfn til Hamborgar þurft að fara með bíla sína um borð í ferju frá Rødby og tekur sú ferjuferð í besta falli 45 mínútur. Með brúnni styttist ferðin á milli töluvert. Brúin mun einnig tengja Dani og Svía enn betur við útflutningsmarkaði sína á meginlandi Evrópu. Sten Tolgfors, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, fagnaði framkvæmdinni enda fari tíu prósent af útflutningi Svía á markað í Þýskalandi. Ekki eru þó allir sáttir við framkvæmdina og hafa ráðamenn í þýsku hafnarborginni Rostock mótmælt fyrirætlaninni og segja að með þessu fækki störfum við rekstur hafnarinnar þar.
Erlent Fréttir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira