Nær engar fréttir Guðjón Helgason skrifar 15. júní 2007 18:45 Fréttaútsendingar danska ríkisútvarpsins voru litlar sem engar í gær vegna verkfalls starfsmanna. Fjölmörgum fréttamönnum hefur verið sagt upp síðustu daga í sparnaðarskini. Enn þarf að skera niður vegna kostnaðar við byggingu nýrra höfustöðva ríkisútvarpsins danska. Fjölmörgum hefur verið og verður sagt upp í ár hjá Danska ríkisútvarpinu í ár vegna niðurskurðar. Framvkæmdir við nýjar höfuðstöðvar hafa farið fram úr áætlun um sem nemur jafnvirði rúmlega 20 milljörða íslenskra króna. Spara þarf jafnvirði rúmlega 3 milljarða íslenskra króna á ári næstu 5 árin og því þarf að segja um 300 starfsmönnum upp. Það er gert yfir lengri tíma og var um 70 manns sagt upp nú í vikunni hjá tónlistar- og menningardeild. Fyrir vikið lögðu fréttamenn niður vinnu í gær og stóru fréttatímarnir tveir í sjónvarpi féllu niður. Boði var upp á stuttar fréttir í útvarpi sem yfirmenn unnu. Starfsmenn segja starfsandan mjög slæman hjá ríkistútvarpinu danska. Steen Kramhoeft, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Danska útvarpinu, segir að starfsmönnum sé smalað inn í herbergi. Þangað komi stjórnendur og velji út þá sem séu látnir fara. Aðfarirnar séu ekki sæmandi. Kurt Strand, fréttamaður, segir að ef starfsmenn væru þess vissir að niðurskurðurinn væri úthugsaður og allt þar að baki hugsað til enda þá hefði ekki orðið af verkfalli. Starfsmenn danska útvarpsins komu saman í garðinum við gömlu höfuðstöðvarnar með ölkrús í hönd og kvöddust. Erlent Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar mistök í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Fréttaútsendingar danska ríkisútvarpsins voru litlar sem engar í gær vegna verkfalls starfsmanna. Fjölmörgum fréttamönnum hefur verið sagt upp síðustu daga í sparnaðarskini. Enn þarf að skera niður vegna kostnaðar við byggingu nýrra höfustöðva ríkisútvarpsins danska. Fjölmörgum hefur verið og verður sagt upp í ár hjá Danska ríkisútvarpinu í ár vegna niðurskurðar. Framvkæmdir við nýjar höfuðstöðvar hafa farið fram úr áætlun um sem nemur jafnvirði rúmlega 20 milljörða íslenskra króna. Spara þarf jafnvirði rúmlega 3 milljarða íslenskra króna á ári næstu 5 árin og því þarf að segja um 300 starfsmönnum upp. Það er gert yfir lengri tíma og var um 70 manns sagt upp nú í vikunni hjá tónlistar- og menningardeild. Fyrir vikið lögðu fréttamenn niður vinnu í gær og stóru fréttatímarnir tveir í sjónvarpi féllu niður. Boði var upp á stuttar fréttir í útvarpi sem yfirmenn unnu. Starfsmenn segja starfsandan mjög slæman hjá ríkistútvarpinu danska. Steen Kramhoeft, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Danska útvarpinu, segir að starfsmönnum sé smalað inn í herbergi. Þangað komi stjórnendur og velji út þá sem séu látnir fara. Aðfarirnar séu ekki sæmandi. Kurt Strand, fréttamaður, segir að ef starfsmenn væru þess vissir að niðurskurðurinn væri úthugsaður og allt þar að baki hugsað til enda þá hefði ekki orðið af verkfalli. Starfsmenn danska útvarpsins komu saman í garðinum við gömlu höfuðstöðvarnar með ölkrús í hönd og kvöddust.
Erlent Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar mistök í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira