Erlent

Íbúum Los Angeles sagt stilla sturtuferðum í hóf

Íbúum Los Angeles hefur verið ráðlagt að vera ekki lengi í sturtu, nota ekki garðúðara og sturta sjaldnar niður til þess að reyna að minnka notkun á vatni. Töluverður skortur er á vatni í borginni vegna mikilla þurrka sem þar hafa verið undanfarið. Þetta er þurrasta árið síðan mælingar hófust fyrir 130 árum síðan. Þetta hefur einnig haft áhrif á skógar- og kjarrelda í Kaliforníu það sem af er ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×