Erlent

300 slösuðust í jarðskjálfta í Kína

Frá Púer. Eins og sjá má var eyðileggingin gríðarleg.
Frá Púer. Eins og sjá má var eyðileggingin gríðarleg. MYND/AFP
300 manns slösuðust í jarðskjálfta í suðvesturhluta Kína í dag. 4 létu lífið. Borgin Púer hristist og skalf snemma morguns og fólk var enn í rekkju. Alls hefur þurft að flytja 120.000 manns frá borginni vegna eftirskjálftana. Lokað var fyrir rafmagn til borgarinnar og aðeins var hægt að hafa samband í Farsíma. Í Púer er framleitt te með sama nafni. Algengt er að jarðskjálftar verði á þessu svæði .



Fleiri fréttir

Sjá meira


×