Minni hagnaður hjá Högum 24. maí 2007 10:03 Úr Hagkaupum. Hagar, sem meðal annars rekur Bónus, Hagkaup og fleiri verslanir, skilaði hagnaði upp á 417 milljónir króna á síðasta rekstrarári, sem stóð frá 1. mars í fyrra til loka febrúar á þessu ári. Þetta er rúmlega helmingslækkun á milli ára en í fyrra nam hagnaðurinn 997 milljónum króna. Aðrar eignir Haga eru 10-11, Aðföng, Hýsing, Útilíf, Ferskar kjötvörur, Zara, Íshöfn, Res og Bananar en Baugur á 95 prósent í félaginu. Í ársuppgjöri Haga kemur fram að rekstrartekjur námu 46.513 milljónum króna samanborið við 44.751 milljón árið á undan. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 2.074 milljónir króna en var 738 milljónir króna í fyrra. Þá námu afskriftir námu 918 milljónum króna. Eigið fé og víkjandi lán námu 7.140 milljónum króna í lok tímabilsins en eiginfjárhlutfall að teknu tilliti til víkjandi láns var 30 prósent. Á aðalfundi félagsins í lok febrúar var ákveðið að greiða hluthöfum einn milljarð króna í arð á þessu ári. Í uppgjörinu segir að nokkur bati hafi verið á rekstri Haga á nýliðnu rekstrarári og sé afkoma félagsins ekki komin í þann farveg, sem geti talist ásættanleg til lengri tíma litið. Hafi stjórnendur væntingar um betri rekstur á yfirstandandi rekstrarári. Þá segir að þrátt fyrir mikla samkeppni á matvörumarkaði hafi dregið úr verðstríði sem ríkti í fyrra. Er bent á að tveir stærstu kostnaðarliðir verslunarinnar, launakostnaður og húsnæðiskostnaður, hafa hækkað mikið umfram verðlagsvítitölu matvöru undanfarin misseri. Þensla á vinnumarkaði og gjörbreytt umhverfi á húsnæðismarkaði hafi því mikil áhrif á rekstur verslana. Uppgjör Haga Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
Hagar, sem meðal annars rekur Bónus, Hagkaup og fleiri verslanir, skilaði hagnaði upp á 417 milljónir króna á síðasta rekstrarári, sem stóð frá 1. mars í fyrra til loka febrúar á þessu ári. Þetta er rúmlega helmingslækkun á milli ára en í fyrra nam hagnaðurinn 997 milljónum króna. Aðrar eignir Haga eru 10-11, Aðföng, Hýsing, Útilíf, Ferskar kjötvörur, Zara, Íshöfn, Res og Bananar en Baugur á 95 prósent í félaginu. Í ársuppgjöri Haga kemur fram að rekstrartekjur námu 46.513 milljónum króna samanborið við 44.751 milljón árið á undan. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 2.074 milljónir króna en var 738 milljónir króna í fyrra. Þá námu afskriftir námu 918 milljónum króna. Eigið fé og víkjandi lán námu 7.140 milljónum króna í lok tímabilsins en eiginfjárhlutfall að teknu tilliti til víkjandi láns var 30 prósent. Á aðalfundi félagsins í lok febrúar var ákveðið að greiða hluthöfum einn milljarð króna í arð á þessu ári. Í uppgjörinu segir að nokkur bati hafi verið á rekstri Haga á nýliðnu rekstrarári og sé afkoma félagsins ekki komin í þann farveg, sem geti talist ásættanleg til lengri tíma litið. Hafi stjórnendur væntingar um betri rekstur á yfirstandandi rekstrarári. Þá segir að þrátt fyrir mikla samkeppni á matvörumarkaði hafi dregið úr verðstríði sem ríkti í fyrra. Er bent á að tveir stærstu kostnaðarliðir verslunarinnar, launakostnaður og húsnæðiskostnaður, hafa hækkað mikið umfram verðlagsvítitölu matvöru undanfarin misseri. Þensla á vinnumarkaði og gjörbreytt umhverfi á húsnæðismarkaði hafi því mikil áhrif á rekstur verslana. Uppgjör Haga
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira