Erlent

Richardson ætlar sér í framboð

Bill Richardson, ríkisstjóri Nýja Mexíkó, tilkynnti í gærkvöldi að hann ætli sér að sækjast eftir útnefningu demókrata til forsetaframboðs árið 2008. Richardson er af Suður-amerískum uppruna og yrði sá fyrsti af slíkum ættum til þess að komast í Hvíta húsið. Richardson var áður sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og orkumálaráðherra í stjórn Bill Clinton.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×