Erlent

Bandarískri tónlistarhátíð frestað vegna hryðjuverkahótana

Bandaríkri tónlistarhátíð, sem átti að fara fram í París um um næstu helgi, hefur verið frestað eftir hótanir um hryðjuverk. 15 þúsund manns komu á hátíðina þegar hún var haldin í fyrra.

Hótanirnar komu frá óþekktum aðilum sem sögðust hafa tengsl við al-Kaída. Yfirvöld í Frakklandi líta málið alvarlegum augum og hryðjuverkadeild hennar rannsakar nú málið í samstarfi við utanríkisráðuneyti landsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×