Stærsta sprengistjarna sem sést hefur 7. maí 2007 23:15 Risastór sprengistjarna, sem er sú bjartasta sem vísindamenn hafa nokkru sinni séð, hefur leitt til þess að vísindamenn velta nú fyrir sér hvort að möguleiki sé á því að slík stjarna eigi eftir að sjást mun nær jörðu á næstunni. Vísindamenn hjá NASA skýrðu frá því í dag að þeir hefðu séð sprengistjörnuna. Fyrst var tekið eftir henni síðastliðið haust og hafa þeir fylgst með henni síðan. Vísindamennirnir telja að hún hafi skinið fimm sinnum sterkar en nokkur þeirra sprengistjarna sem áður hafa uppgötvast. „Í þessari sprengistjörnu féll ekki bara kjarni hennar saman heldur sprakk hann gjörsamlega í tætlur. Allt efni hans hvarf út í geim." sögðu vísindamennirnir á fréttamannafundinum. Það var háskólanemandi í Texas sem tók fyrst eftir stjörnunni. Sprengistjarnan hefur leitt til þess að vísindamennirnir eru farnir að velta fyrir sér hvort að stjarna sem er mun nær jörðinni, Chandra, eigi eftir að springa á sama hátt og hin. Þeir báru saman magn röntgengeisla frá stjörnunum tveimur og komust að því að það var mjög svipað. Chandra er þó ekki það nálægt jörðinni að það hún geti haft áhrif á hana þegar hún springur. Vísindamennirnir telja þó líklegt að fólk sem býr á suðurhveli jarðarinnar gæti séð sprenginguna berum augum. Þá sögðu þeir einnig að Chandra gæti sprungið á næstu dögum - eða eftir 50 þúsund ár. Í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni má sjá tölvugert myndbrot af því hvernig sprengingin varð. Síðan er sýnt frá fréttamannafundinum sem vísindamennirnir héldu í dag og sprengingin útskýrð. Myndskeiðið er á ensku og án texta. Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Risastór sprengistjarna, sem er sú bjartasta sem vísindamenn hafa nokkru sinni séð, hefur leitt til þess að vísindamenn velta nú fyrir sér hvort að möguleiki sé á því að slík stjarna eigi eftir að sjást mun nær jörðu á næstunni. Vísindamenn hjá NASA skýrðu frá því í dag að þeir hefðu séð sprengistjörnuna. Fyrst var tekið eftir henni síðastliðið haust og hafa þeir fylgst með henni síðan. Vísindamennirnir telja að hún hafi skinið fimm sinnum sterkar en nokkur þeirra sprengistjarna sem áður hafa uppgötvast. „Í þessari sprengistjörnu féll ekki bara kjarni hennar saman heldur sprakk hann gjörsamlega í tætlur. Allt efni hans hvarf út í geim." sögðu vísindamennirnir á fréttamannafundinum. Það var háskólanemandi í Texas sem tók fyrst eftir stjörnunni. Sprengistjarnan hefur leitt til þess að vísindamennirnir eru farnir að velta fyrir sér hvort að stjarna sem er mun nær jörðinni, Chandra, eigi eftir að springa á sama hátt og hin. Þeir báru saman magn röntgengeisla frá stjörnunum tveimur og komust að því að það var mjög svipað. Chandra er þó ekki það nálægt jörðinni að það hún geti haft áhrif á hana þegar hún springur. Vísindamennirnir telja þó líklegt að fólk sem býr á suðurhveli jarðarinnar gæti séð sprenginguna berum augum. Þá sögðu þeir einnig að Chandra gæti sprungið á næstu dögum - eða eftir 50 þúsund ár. Í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni má sjá tölvugert myndbrot af því hvernig sprengingin varð. Síðan er sýnt frá fréttamannafundinum sem vísindamennirnir héldu í dag og sprengingin útskýrð. Myndskeiðið er á ensku og án texta.
Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira