Komu sér saman um viðbrögð við loftslagsbreytingum Jónas Haraldsson skrifar 4. maí 2007 06:53 MYND/Vísir Sérfræðingar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna hafa komið sér saman um hvað er hægt að gera til þess að bregðast við gróðurhúsaáhrifum. Sérfræðingarnir komust að niðurstöðu eftir langar viðræður við fulltrúa Kína. Nýjum greinum var bætt í skýrsluna á síðustu stundu. Þær benda á að kjarnorka geti verið góður kostur í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. Þjóðverjar reyndu hvað þeir gátu til þess að koma í veg fyrir að sú grein yrði sett inn en þróunarþjóðir kröfðust þess og sögðu kjarnorku ákvörðun hvers lands fyrir sig. Kínverjar reyndu að draga úr texta skýrslunnar til þess að koma í veg fyrir að aðgerðir gegn loftslagsbreytingum gætu haft áhrif á hagvöxt og uppbyggingu í landinu. Skýrslan er lokahluti álits frá alþjóðlegri nefnd um loftslagsbreytingar. Hún verður birt í Bangkok seinna í dag. Í henni kemur fram að hlutfall gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu er að aukast og að það eigi eftir að halda áfram að aukast á komandi árum. Einnig er talið líklegt að aðalorkugjafar eigi eftir að haldast óbreyttir næstu áratugina. Nefndin hefur þegar gefið út tvo hluta af álitinu á þessu ári. Sá fyrsti fjallaði um vísindin á bakvið loftslagsbreytingar og annar hlutinn fjallaði um afleiðingar þeirra. Erlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Sérfræðingar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna hafa komið sér saman um hvað er hægt að gera til þess að bregðast við gróðurhúsaáhrifum. Sérfræðingarnir komust að niðurstöðu eftir langar viðræður við fulltrúa Kína. Nýjum greinum var bætt í skýrsluna á síðustu stundu. Þær benda á að kjarnorka geti verið góður kostur í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. Þjóðverjar reyndu hvað þeir gátu til þess að koma í veg fyrir að sú grein yrði sett inn en þróunarþjóðir kröfðust þess og sögðu kjarnorku ákvörðun hvers lands fyrir sig. Kínverjar reyndu að draga úr texta skýrslunnar til þess að koma í veg fyrir að aðgerðir gegn loftslagsbreytingum gætu haft áhrif á hagvöxt og uppbyggingu í landinu. Skýrslan er lokahluti álits frá alþjóðlegri nefnd um loftslagsbreytingar. Hún verður birt í Bangkok seinna í dag. Í henni kemur fram að hlutfall gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu er að aukast og að það eigi eftir að halda áfram að aukast á komandi árum. Einnig er talið líklegt að aðalorkugjafar eigi eftir að haldast óbreyttir næstu áratugina. Nefndin hefur þegar gefið út tvo hluta af álitinu á þessu ári. Sá fyrsti fjallaði um vísindin á bakvið loftslagsbreytingar og annar hlutinn fjallaði um afleiðingar þeirra.
Erlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira