Jörð skalf undir fótum Englendinga Guðjón Helgason skrifar 28. apríl 2007 19:00 Íbúum í Kent-sýslu á Englandi brá heldur en ekki í brún í morgun þegar jörð tók að skjálfa undir fótum þeirra. Engin slasaðist alvarlega í jarðhræringunum en nokkrar skemmdir urðu á byggingum og rafmagn fór af stóru svæði um tíma. Öflugir jarðskjálftar eru ekki algengir á Englandi. Sá sem reið yfir í morgun mældist 4,3 á Richter. Sérfræðingar segja þetta líkast til teljast lítinn skjálfta annars staðar í heiminum en hann sér stór samkvæmt mælikvörðum á Englandi. Þar verði ekki skjálftar af þessari stærðargráðu nema á sjö til átta ára fresti. Öflugir skjálftar hafa riðið yfir þetta svæði fyrr á öldum, síðast 1950 og 1776 sem þá mældust rúmlega fjórir á Ricther. Skjálftar upp á sex á Richter urðu 1382 og 1580 og kostuðu nokkur mannslíf. Upptök skjálftans í morgun voru á hafsbotni en ekki á landi líkt og fyrst var hermt í enskum miðlum. Þau voru um tólf kílómetrum undan strönd Dover í Ermarsundi. Þær upplýsingar fengust hjá Eurostar að ferðir lesta í gegnum Ermarsundsgöngin hefðu ekki raskast vegna þessa. Ein kona um á fertugsaldri slasaðist á höfði í skjálftanum en engar frekari fréttir að slysum hafa borist. Raflínu féllu til jarðar og rafmagn fór fyrir vikið af mörgum húsum. Greiðlega gekk þó að koma því aftur á. Björgunarsveitarmenn segja nokkrar skemmdir hafa orðið á húsum. Rafmagn fór af fjölda húsa en vel gekk að koma því aftur á. Íbúar á Englandi eru ekki með öllu vanir að jörð hristist undir fótum þeirra. Íbúum brá og þutu út á götur bæja til að kanna afleiðingar skjálftans. Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Íbúum í Kent-sýslu á Englandi brá heldur en ekki í brún í morgun þegar jörð tók að skjálfa undir fótum þeirra. Engin slasaðist alvarlega í jarðhræringunum en nokkrar skemmdir urðu á byggingum og rafmagn fór af stóru svæði um tíma. Öflugir jarðskjálftar eru ekki algengir á Englandi. Sá sem reið yfir í morgun mældist 4,3 á Richter. Sérfræðingar segja þetta líkast til teljast lítinn skjálfta annars staðar í heiminum en hann sér stór samkvæmt mælikvörðum á Englandi. Þar verði ekki skjálftar af þessari stærðargráðu nema á sjö til átta ára fresti. Öflugir skjálftar hafa riðið yfir þetta svæði fyrr á öldum, síðast 1950 og 1776 sem þá mældust rúmlega fjórir á Ricther. Skjálftar upp á sex á Richter urðu 1382 og 1580 og kostuðu nokkur mannslíf. Upptök skjálftans í morgun voru á hafsbotni en ekki á landi líkt og fyrst var hermt í enskum miðlum. Þau voru um tólf kílómetrum undan strönd Dover í Ermarsundi. Þær upplýsingar fengust hjá Eurostar að ferðir lesta í gegnum Ermarsundsgöngin hefðu ekki raskast vegna þessa. Ein kona um á fertugsaldri slasaðist á höfði í skjálftanum en engar frekari fréttir að slysum hafa borist. Raflínu féllu til jarðar og rafmagn fór fyrir vikið af mörgum húsum. Greiðlega gekk þó að koma því aftur á. Björgunarsveitarmenn segja nokkrar skemmdir hafa orðið á húsum. Rafmagn fór af fjölda húsa en vel gekk að koma því aftur á. Íbúar á Englandi eru ekki með öllu vanir að jörð hristist undir fótum þeirra. Íbúum brá og þutu út á götur bæja til að kanna afleiðingar skjálftans.
Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira