Aukið eftirlit með oíu- og gasflutningum umhverfis Ísland 26. apríl 2007 19:19 Eftirlit með flutningum á olíu og gasi á svæðinu umhverfis Ísland verður stóraukið samkvæmt samningi um samstarf í varnar- og öryggismálum, sem utanríkisráðherrar Íslands og Norges undirrituðu í Ósló í dag. Einnig er gert ráð fyrir að Íslendingar beri hundruð milljóna króna kostnað af staðsetningu og æfingum norskra hermanna á Íslandi. Valgerður Sverrisdottir, utanrikisráðherra, undirritaði, ásamt Jonas Gahr Støre, norskum starfsbróður sínum, samning við Norðmenn um náið samstarf í öryggis- og varnarmálum á friðartímum. Valgerður undirritaði einnig yfirlýsingu um varnarsamstarf við Dani. Með samningnum við Norðmenn er verið að efla tvihliða samstarf rikjanna a friðartímum. Upplýsingaflæði verður aukið milli landanna og tengsl lögreglu- og öryggismálayfirvalda á Íslandi og í Noregi efld. Markmiðið með samningnum er að stuðla að varanlegum stöðugleika og öryggi á svæðinu umhverfis Ísland, en utanríkisráðherra segir þjóðirnar hafa margs konar sameiginlegra hagsmuna að gæta. Samningurinn gerir Norðmönnum kleift að stunda heræfingar á Íslandi og senda herþotur, þyrlur og varðskip til landsins. Samkvæmt samningnum verða varnir Íslands á friðartímum tryggðar. Norskar herþotur munu sjá um eftirlit í lofthelgi Íslands. Íslendingar munu bera kostanð af staðsetningu og æfingum norskra hermanna hér á landi. Valgerður segir ekki nákvæmlega vitað hve mikill kostnaðurinn verði enda ekki vitað hve samvinnan verði mikil, samningurinn sé opinn. Kostnaðurinn gæti þó hugsanlega hlaupið á hundruðum milljóna króna. Valgerður segir samninginn gefa tækifæri til að auka eftirlit með olíu- og gasflutningum á svæðinu umhverfis Ísland. Það sé stórmál fyrir Íslendinga að þarna er verið að flytja mikið magn af olíu og gasi og gríðarlega mikilvægt að eiga þetta samstarf við nágrannaþjóðirnar. Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, segir samninginn við Ísland mikilvægan. Hann gerir þjóðunum kleift að eiga náið samráð og samstarf í tengslum við öryggis-, varnar- og björgunarmál á hafsvæðinu við Ísland. Norski herinn fái aðstöðu til æfinga á Keflavíkurflugvelli og þar verði norskar herþotur staðsettar í nokkrar vikur á ári og geti stundað þaðan heræfingar ásamt öðrum bandamönnum eða bandalagsþjóðum. Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Eftirlit með flutningum á olíu og gasi á svæðinu umhverfis Ísland verður stóraukið samkvæmt samningi um samstarf í varnar- og öryggismálum, sem utanríkisráðherrar Íslands og Norges undirrituðu í Ósló í dag. Einnig er gert ráð fyrir að Íslendingar beri hundruð milljóna króna kostnað af staðsetningu og æfingum norskra hermanna á Íslandi. Valgerður Sverrisdottir, utanrikisráðherra, undirritaði, ásamt Jonas Gahr Støre, norskum starfsbróður sínum, samning við Norðmenn um náið samstarf í öryggis- og varnarmálum á friðartímum. Valgerður undirritaði einnig yfirlýsingu um varnarsamstarf við Dani. Með samningnum við Norðmenn er verið að efla tvihliða samstarf rikjanna a friðartímum. Upplýsingaflæði verður aukið milli landanna og tengsl lögreglu- og öryggismálayfirvalda á Íslandi og í Noregi efld. Markmiðið með samningnum er að stuðla að varanlegum stöðugleika og öryggi á svæðinu umhverfis Ísland, en utanríkisráðherra segir þjóðirnar hafa margs konar sameiginlegra hagsmuna að gæta. Samningurinn gerir Norðmönnum kleift að stunda heræfingar á Íslandi og senda herþotur, þyrlur og varðskip til landsins. Samkvæmt samningnum verða varnir Íslands á friðartímum tryggðar. Norskar herþotur munu sjá um eftirlit í lofthelgi Íslands. Íslendingar munu bera kostanð af staðsetningu og æfingum norskra hermanna hér á landi. Valgerður segir ekki nákvæmlega vitað hve mikill kostnaðurinn verði enda ekki vitað hve samvinnan verði mikil, samningurinn sé opinn. Kostnaðurinn gæti þó hugsanlega hlaupið á hundruðum milljóna króna. Valgerður segir samninginn gefa tækifæri til að auka eftirlit með olíu- og gasflutningum á svæðinu umhverfis Ísland. Það sé stórmál fyrir Íslendinga að þarna er verið að flytja mikið magn af olíu og gasi og gríðarlega mikilvægt að eiga þetta samstarf við nágrannaþjóðirnar. Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, segir samninginn við Ísland mikilvægan. Hann gerir þjóðunum kleift að eiga náið samráð og samstarf í tengslum við öryggis-, varnar- og björgunarmál á hafsvæðinu við Ísland. Norski herinn fái aðstöðu til æfinga á Keflavíkurflugvelli og þar verði norskar herþotur staðsettar í nokkrar vikur á ári og geti stundað þaðan heræfingar ásamt öðrum bandamönnum eða bandalagsþjóðum.
Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira