Friðsöm mótmæli í dag 10. mars 2007 18:30 Þúsundir manna gengu fylktu liði um götur Kaupmannahafnar í dag til að mótmæla niðurrifi Ungdómshússins á Norðurbrú í vikunni. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa krafist rannsóknar á framgöngu lögreglunnar í garð mótmælenda um síðustu helgi. Þótt Ungdomshuset á Norðurbrú hafi verið rifið í síðustu viku er deilunum um það hvergi nærri lokið. Í gærkvöld söfnuðust hátt í þúsund manns saman á lóð þess á Jagvej 69. Varðeldar voru kveiktir, tónlist leikin og veggjakrotarar sprautuðu úr brúsum sínum á nálægar byggingar. Þegar tó að líða á nóttina færðist meiri harka í samkomuna, flöskum var kastað að lögreglumönnum sem brugðust við með því að handtaka 37 mótmælendur og færa í fangageymslur. Mikill viðbúnaður var svo í Kaupmannahöfn í dag vegna boðaðra mótmæla en þau hafa enn sem komið er farið friðsamlega fram. Nú síðdegis fylktu um þrjú þúsund manns liði frá Ráðhústorginu yfir á Norðurbrú og kröfðust nýs ungdómshúss. Nú er rúm vika liðin frá því að lögregla rýmdi Ungdomshuset og allt logaði í óeirðum í hverfinu í kjölfarið. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa krafist rannsóknar á framgöngu lögreglunnar sem þau segja hafa gengið allt of harkalega fram gegn mótmælendum. Talsmaður þeirra segir allt of marga hafa verið handtekna og samtökunum hafi borist fjölmargar kvartanir vegna fautaskapar lögregluþjóna. Erlent Fréttir Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira
Þúsundir manna gengu fylktu liði um götur Kaupmannahafnar í dag til að mótmæla niðurrifi Ungdómshússins á Norðurbrú í vikunni. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa krafist rannsóknar á framgöngu lögreglunnar í garð mótmælenda um síðustu helgi. Þótt Ungdomshuset á Norðurbrú hafi verið rifið í síðustu viku er deilunum um það hvergi nærri lokið. Í gærkvöld söfnuðust hátt í þúsund manns saman á lóð þess á Jagvej 69. Varðeldar voru kveiktir, tónlist leikin og veggjakrotarar sprautuðu úr brúsum sínum á nálægar byggingar. Þegar tó að líða á nóttina færðist meiri harka í samkomuna, flöskum var kastað að lögreglumönnum sem brugðust við með því að handtaka 37 mótmælendur og færa í fangageymslur. Mikill viðbúnaður var svo í Kaupmannahöfn í dag vegna boðaðra mótmæla en þau hafa enn sem komið er farið friðsamlega fram. Nú síðdegis fylktu um þrjú þúsund manns liði frá Ráðhústorginu yfir á Norðurbrú og kröfðust nýs ungdómshúss. Nú er rúm vika liðin frá því að lögregla rýmdi Ungdomshuset og allt logaði í óeirðum í hverfinu í kjölfarið. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa krafist rannsóknar á framgöngu lögreglunnar sem þau segja hafa gengið allt of harkalega fram gegn mótmælendum. Talsmaður þeirra segir allt of marga hafa verið handtekna og samtökunum hafi borist fjölmargar kvartanir vegna fautaskapar lögregluþjóna.
Erlent Fréttir Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira