Stálu 5 hundum 2. mars 2007 19:21 Fjölskylda, í Los Angeles, varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu í gær þegar vopnaðir glæpamenn réðust inn á heimili hennar og rændu þaðan fimm hundum, þar af fjórum hvolpum sem voru til sölu. Atgangurinn náðist allur á myndband. Mennirnir tveir knúðu dyra á heimili Lee-fjölskyldunnar í gær. Þeir sögðust hafa áhuga á fjórum Yorkshire terrirer hvolpum sem fjölskyldan hafði auglýst til sölu. Þegar þeir komu inn skipti engum togum að þeir drógu upp byssur, ógnuðu fjölskyldumeðlimum og tóku svo til við að troða hvolpunum í poka. Eltingaleikur þeirra við ferfætlinganna var allur festur á filmu enda öryggismyndavél í gangi í húsinu. Ekki létu þeir nægja að ræna hvolpunum því þeir tóku einnig fullorðna terrier tík fjölskyldunnar, Tan-ja. Lögregla segir Lee-fjölskyldunni mest umhugað um örlög hennar enda hafi hún verið hluti af fjölskydlunni í rúmlega þrjú ár. Hvolparnir eru hins vegar verðmætari í peningum, samanlagt metnir á jafnvirði tæplega sjö hundruð þúsund króna. Lögregla segir engan úr Lee-fjölskyldunni hafa sakað í árásinni og telur víst að auðvelt reynist að finna bófana. Paul Vernon, hjá lögreglunni í Los Angeles, segir þetta eina þá bestu upptöku sem hann hafi séð úr öryggismyndavél. Á henni sjáist þegar ráðist sé inni húsið. Byssum sé veifað, fólkið tekið í gíslingu og hundunum síðan stolið. Erlent Fréttir Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira
Fjölskylda, í Los Angeles, varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu í gær þegar vopnaðir glæpamenn réðust inn á heimili hennar og rændu þaðan fimm hundum, þar af fjórum hvolpum sem voru til sölu. Atgangurinn náðist allur á myndband. Mennirnir tveir knúðu dyra á heimili Lee-fjölskyldunnar í gær. Þeir sögðust hafa áhuga á fjórum Yorkshire terrirer hvolpum sem fjölskyldan hafði auglýst til sölu. Þegar þeir komu inn skipti engum togum að þeir drógu upp byssur, ógnuðu fjölskyldumeðlimum og tóku svo til við að troða hvolpunum í poka. Eltingaleikur þeirra við ferfætlinganna var allur festur á filmu enda öryggismyndavél í gangi í húsinu. Ekki létu þeir nægja að ræna hvolpunum því þeir tóku einnig fullorðna terrier tík fjölskyldunnar, Tan-ja. Lögregla segir Lee-fjölskyldunni mest umhugað um örlög hennar enda hafi hún verið hluti af fjölskydlunni í rúmlega þrjú ár. Hvolparnir eru hins vegar verðmætari í peningum, samanlagt metnir á jafnvirði tæplega sjö hundruð þúsund króna. Lögregla segir engan úr Lee-fjölskyldunni hafa sakað í árásinni og telur víst að auðvelt reynist að finna bófana. Paul Vernon, hjá lögreglunni í Los Angeles, segir þetta eina þá bestu upptöku sem hann hafi séð úr öryggismyndavél. Á henni sjáist þegar ráðist sé inni húsið. Byssum sé veifað, fólkið tekið í gíslingu og hundunum síðan stolið.
Erlent Fréttir Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira