Sunndlendingar ekki endilega mestu skúrkarnir 25. febrúar 2007 19:32 Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður, er ekki aðeins duglegur við að grípa lögbrjóta, heldur einnig við að gefa blóð. MYND/Stefán Karlsson Ætla mætti að Sunnlendingar séu mestu lögbrjótar landsins, en ákærumál miðað við íbúatölu eru tvöfalt fleiri þar en í öðrum landshlutum. Sýslumaðurinn á Selfossi segir að skýra megi þetta með góðri löggæslu og eftirfylgni en bendir þó á að mikil sumarhúsabyggð og gegnumstreymi fólks geti legið að baki. Í flestum landshlutum virðist býsna gott samræmi á milli íbúafjölda og fjölda ákæra. Þó er hlutfall ákæra heldur lægra en íbúatala segir til um í Reykjavík og á Reykjanesi - en aðeins yfir á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra. Hlutfallslega virðast menn vera löghlýðnastir á Vestfjörðum, á Norðurlandi Eystra og Austurlandi. Suðurland sker sig hins vegra úr. Þar er fjöldi ákæra tvöfalt meiri en íbúatalan segir til um. Á Suðurlandi býr sjö og hálft prósent íbúa - en þar voru til meðferðar dómstóla fimmtán og hálft prósent ákæra. Meirihluti þessara mála kemur frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi. Hann segir að þetti sýni að í hans umdæmi sé stunduð afar góð löggæsla og eftirfylgni. Þetta þurfi þó ekki að þýða mikla glæpahneigð sunnlendinga. Ólafur bendir á að í Árnessýslu sé stór sumarhúsabyggð og yfir sumartímann sé svæðið nánast eins og úthverfi frá Reykjavík. Íbúatalann geti því hækkað um þriðjung yfir sumartímann. Eins skipti máli að mikið gegnumstreymi sé í gegnum suðurland en drjúgur hluti ákærumálanna tengist umferðalagabrotum. Innlent Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Ætla mætti að Sunnlendingar séu mestu lögbrjótar landsins, en ákærumál miðað við íbúatölu eru tvöfalt fleiri þar en í öðrum landshlutum. Sýslumaðurinn á Selfossi segir að skýra megi þetta með góðri löggæslu og eftirfylgni en bendir þó á að mikil sumarhúsabyggð og gegnumstreymi fólks geti legið að baki. Í flestum landshlutum virðist býsna gott samræmi á milli íbúafjölda og fjölda ákæra. Þó er hlutfall ákæra heldur lægra en íbúatala segir til um í Reykjavík og á Reykjanesi - en aðeins yfir á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra. Hlutfallslega virðast menn vera löghlýðnastir á Vestfjörðum, á Norðurlandi Eystra og Austurlandi. Suðurland sker sig hins vegra úr. Þar er fjöldi ákæra tvöfalt meiri en íbúatalan segir til um. Á Suðurlandi býr sjö og hálft prósent íbúa - en þar voru til meðferðar dómstóla fimmtán og hálft prósent ákæra. Meirihluti þessara mála kemur frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi. Hann segir að þetti sýni að í hans umdæmi sé stunduð afar góð löggæsla og eftirfylgni. Þetta þurfi þó ekki að þýða mikla glæpahneigð sunnlendinga. Ólafur bendir á að í Árnessýslu sé stór sumarhúsabyggð og yfir sumartímann sé svæðið nánast eins og úthverfi frá Reykjavík. Íbúatalann geti því hækkað um þriðjung yfir sumartímann. Eins skipti máli að mikið gegnumstreymi sé í gegnum suðurland en drjúgur hluti ákærumálanna tengist umferðalagabrotum.
Innlent Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira