Gengdarlausar lántökur skýra háan kostnað á Íslandi 25. febrúar 2007 19:24 Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar telur að gegndarlaus eftirspurn almennings eftir lánum skýri af hverju lántökukostnaður sé hærri hér á landi en í grannlöndum. Enginn hvati sé hjá bönkum að lækka þennan kostnað á meðan fólk gæti ekki að sér. Í fréttum Stövar 2 í gærkvöld var bent á samanburð sem fréttastofa lét gera á kjörum sem veitt eru á lánum hjá Glitni, annars vegar í Noregi og hins vegar á Íslandi. KB banki er einnig með þjónustu utan Íslands, eða í Svíþjóð. Könnunin sýndi að raunvextir á húsnæðslánum, yfirdráttarlánum og skammtímalánum voru mun hærri hjá íslensku útibúum bankanna en norrænu útibúum sömu banka. Sláandi munur var á lántökukostnaði. Þannig var lántökukostnaður - umfram það sem þarf að greiða til ríkis - tæplega 54 þúsund krónur á tilteknu skammtímaláni hjá Glitni en 4700 hjá sama banka - á samskonar láni - í Svíþjóð. Pétur Blöndal formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir að rétt hefði verið að skoða lága innlánsvexti í nærrænu ríkjunum líka. En raunvaxtastigið megi einnig skýra í ljósi ofurefirspurnar eftir lánsfé. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Sjá meira
Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar telur að gegndarlaus eftirspurn almennings eftir lánum skýri af hverju lántökukostnaður sé hærri hér á landi en í grannlöndum. Enginn hvati sé hjá bönkum að lækka þennan kostnað á meðan fólk gæti ekki að sér. Í fréttum Stövar 2 í gærkvöld var bent á samanburð sem fréttastofa lét gera á kjörum sem veitt eru á lánum hjá Glitni, annars vegar í Noregi og hins vegar á Íslandi. KB banki er einnig með þjónustu utan Íslands, eða í Svíþjóð. Könnunin sýndi að raunvextir á húsnæðslánum, yfirdráttarlánum og skammtímalánum voru mun hærri hjá íslensku útibúum bankanna en norrænu útibúum sömu banka. Sláandi munur var á lántökukostnaði. Þannig var lántökukostnaður - umfram það sem þarf að greiða til ríkis - tæplega 54 þúsund krónur á tilteknu skammtímaláni hjá Glitni en 4700 hjá sama banka - á samskonar láni - í Svíþjóð. Pétur Blöndal formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir að rétt hefði verið að skoða lága innlánsvexti í nærrænu ríkjunum líka. En raunvaxtastigið megi einnig skýra í ljósi ofurefirspurnar eftir lánsfé.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Sjá meira