Ísrael: Yfirmaður hersins hættur 17. janúar 2007 13:30 Dan Halutz, fráfarandi yfirmaður ísraelska hersins. MYND/AP Yfirmaður ísraelska hersins hefur sagt af sér embætti vegna rannsóknar hersins á stríðinu gegn skæruliðum Hisbollah í Líbanon í fyrrasumar. Þrýst hefur verið á afsögn hans allt frá því átökum lauk. Árásir Ísraela á Líbanon hófust júlí síðastliðnum eftir að Hizbollah-liðar tóku tvö ísraelska hermenn höndum í áhlaupi yfir landamærin. Átökin stóðu í 34 daga. Um 1000 líbanar týndu lífi, flestir þeirra almennir borgarar. 116 ísraelskir hermenn féllu og 43 almennir Ísraelar féllu í flugskeytaárásum Hizbollah. Ísraelsher hefur haft framkvæmd átakanna til rannsóknar um nokkurt skeið og mun þeirr rannsókn vera að ljúka. Ísraelska varnarmálaráðuneytði greindi síðan í gærkvöldi frá afsögn Dans Halutz, yfirmanns ísraelska hersins. Fjölmargir Ísraelar í Jerúsalem fögnuðu þegar fréttir bárust af afsögn hans Ísraelsher hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa ekki lokið ætlunarverki sínu, það er að ganga milli bols og höfuðs á herskáum andstæðingum Ísraels í Líbanon. Halutz er sagður hafa lagt ofuráherslu á loftárásir og að hafa beðið of lengi með að grípa til landhernaðar. Auk þess hafi hermenn á jörðu niðri verið illa vopnum búnir. Halutz segist hafi ákveðið að axla ábyrgð í málinu. Ísraelska útvarpið segir Ehud Olmert, forsætisráðherra, hafa reynt að tala um fyrir Halutz en það hafi ekki borið árangur. Gærdagurinn var því erfiður fyrir forsætisráðherrann en auk hóf dómsmálaráðuneytið glæparannsókn á hlut Olmerts í einavæðingu annars stærsta banka Ísraels árið 2005. Erlent Fréttir Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Yfirmaður ísraelska hersins hefur sagt af sér embætti vegna rannsóknar hersins á stríðinu gegn skæruliðum Hisbollah í Líbanon í fyrrasumar. Þrýst hefur verið á afsögn hans allt frá því átökum lauk. Árásir Ísraela á Líbanon hófust júlí síðastliðnum eftir að Hizbollah-liðar tóku tvö ísraelska hermenn höndum í áhlaupi yfir landamærin. Átökin stóðu í 34 daga. Um 1000 líbanar týndu lífi, flestir þeirra almennir borgarar. 116 ísraelskir hermenn féllu og 43 almennir Ísraelar féllu í flugskeytaárásum Hizbollah. Ísraelsher hefur haft framkvæmd átakanna til rannsóknar um nokkurt skeið og mun þeirr rannsókn vera að ljúka. Ísraelska varnarmálaráðuneytði greindi síðan í gærkvöldi frá afsögn Dans Halutz, yfirmanns ísraelska hersins. Fjölmargir Ísraelar í Jerúsalem fögnuðu þegar fréttir bárust af afsögn hans Ísraelsher hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa ekki lokið ætlunarverki sínu, það er að ganga milli bols og höfuðs á herskáum andstæðingum Ísraels í Líbanon. Halutz er sagður hafa lagt ofuráherslu á loftárásir og að hafa beðið of lengi með að grípa til landhernaðar. Auk þess hafi hermenn á jörðu niðri verið illa vopnum búnir. Halutz segist hafi ákveðið að axla ábyrgð í málinu. Ísraelska útvarpið segir Ehud Olmert, forsætisráðherra, hafa reynt að tala um fyrir Halutz en það hafi ekki borið árangur. Gærdagurinn var því erfiður fyrir forsætisráðherrann en auk hóf dómsmálaráðuneytið glæparannsókn á hlut Olmerts í einavæðingu annars stærsta banka Ísraels árið 2005.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira