Ísrael: Yfirmaður hersins hættur 17. janúar 2007 13:30 Dan Halutz, fráfarandi yfirmaður ísraelska hersins. MYND/AP Yfirmaður ísraelska hersins hefur sagt af sér embætti vegna rannsóknar hersins á stríðinu gegn skæruliðum Hisbollah í Líbanon í fyrrasumar. Þrýst hefur verið á afsögn hans allt frá því átökum lauk. Árásir Ísraela á Líbanon hófust júlí síðastliðnum eftir að Hizbollah-liðar tóku tvö ísraelska hermenn höndum í áhlaupi yfir landamærin. Átökin stóðu í 34 daga. Um 1000 líbanar týndu lífi, flestir þeirra almennir borgarar. 116 ísraelskir hermenn féllu og 43 almennir Ísraelar féllu í flugskeytaárásum Hizbollah. Ísraelsher hefur haft framkvæmd átakanna til rannsóknar um nokkurt skeið og mun þeirr rannsókn vera að ljúka. Ísraelska varnarmálaráðuneytði greindi síðan í gærkvöldi frá afsögn Dans Halutz, yfirmanns ísraelska hersins. Fjölmargir Ísraelar í Jerúsalem fögnuðu þegar fréttir bárust af afsögn hans Ísraelsher hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa ekki lokið ætlunarverki sínu, það er að ganga milli bols og höfuðs á herskáum andstæðingum Ísraels í Líbanon. Halutz er sagður hafa lagt ofuráherslu á loftárásir og að hafa beðið of lengi með að grípa til landhernaðar. Auk þess hafi hermenn á jörðu niðri verið illa vopnum búnir. Halutz segist hafi ákveðið að axla ábyrgð í málinu. Ísraelska útvarpið segir Ehud Olmert, forsætisráðherra, hafa reynt að tala um fyrir Halutz en það hafi ekki borið árangur. Gærdagurinn var því erfiður fyrir forsætisráðherrann en auk hóf dómsmálaráðuneytið glæparannsókn á hlut Olmerts í einavæðingu annars stærsta banka Ísraels árið 2005. Erlent Fréttir Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Yfirmaður ísraelska hersins hefur sagt af sér embætti vegna rannsóknar hersins á stríðinu gegn skæruliðum Hisbollah í Líbanon í fyrrasumar. Þrýst hefur verið á afsögn hans allt frá því átökum lauk. Árásir Ísraela á Líbanon hófust júlí síðastliðnum eftir að Hizbollah-liðar tóku tvö ísraelska hermenn höndum í áhlaupi yfir landamærin. Átökin stóðu í 34 daga. Um 1000 líbanar týndu lífi, flestir þeirra almennir borgarar. 116 ísraelskir hermenn féllu og 43 almennir Ísraelar féllu í flugskeytaárásum Hizbollah. Ísraelsher hefur haft framkvæmd átakanna til rannsóknar um nokkurt skeið og mun þeirr rannsókn vera að ljúka. Ísraelska varnarmálaráðuneytði greindi síðan í gærkvöldi frá afsögn Dans Halutz, yfirmanns ísraelska hersins. Fjölmargir Ísraelar í Jerúsalem fögnuðu þegar fréttir bárust af afsögn hans Ísraelsher hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa ekki lokið ætlunarverki sínu, það er að ganga milli bols og höfuðs á herskáum andstæðingum Ísraels í Líbanon. Halutz er sagður hafa lagt ofuráherslu á loftárásir og að hafa beðið of lengi með að grípa til landhernaðar. Auk þess hafi hermenn á jörðu niðri verið illa vopnum búnir. Halutz segist hafi ákveðið að axla ábyrgð í málinu. Ísraelska útvarpið segir Ehud Olmert, forsætisráðherra, hafa reynt að tala um fyrir Halutz en það hafi ekki borið árangur. Gærdagurinn var því erfiður fyrir forsætisráðherrann en auk hóf dómsmálaráðuneytið glæparannsókn á hlut Olmerts í einavæðingu annars stærsta banka Ísraels árið 2005.
Erlent Fréttir Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira