Ísraelar sagðir íhuga beitingu kjarnavopna 7. janúar 2007 18:30 Ísraelar eru sagðir æfa árásir á kjarnorkuvinnslustöðvar Írana með atómsprengjum til að koma í veg fyrir að þeir geti haldið áfram auðgun úrans. Ísraelsk stjórnvöld neituðu í dag að slíkt væri í bígerð en Íranar segjast munu hefna slíkra árása grimmilega. Þetta kemur fram í breska blaðinu Sunday Times í dag en heimildir sínar hefur blaðið frá hátt settum foringjum í ísraelska hernum. Þar er fullyrt að um nokkurt skeið hafi tvær ísraelskar flugsveitir æft aðflug að kjarnorkuvinnslustöðvum Írana með það fyrir augum að eyðileggja möguleika þeirra á að koma sér upp kjarnavopnum. Árásirnar munu beinast að þremur stöðvum sem gegna lykilhlutverki í kjarnorkuáætlun Írana. Ein þeirra, Natanz-verið, þar sem fram fer auðgun úrans, er langt undir yfirborði jarðar og því er talið að einungis sé hægt að eyða henni með litlum kjarnorkusprengjum. Þungavatnsverksmiðjan í Arak og kjarnorkuver í Isfahan verða hins vegar eyðilagðar með hefðbundnum sprengjum. Ísraelar hugsa með hryllingi til þeirrar stöðu sem upp er komin ef Íranar ná að búa til kjarnorkusprengju enda hefur Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseti, ítrekað lýst því yfir að Ísrael verði að þurrka út af heimskortinu. Stjórnmálaskýrendur eru ekki á einu máli hvers vegna Ísraelar geri þessi nú áform ljós. Á síðasta ári fullyrti bandaríski blaðamaðurinn Seymour Hearsh að embættismenn í Pentagon íhuguðu að varpa litlum kjarnorkusprengjum á íranskar vinnslustöðvar og vitað er að þeir hafa rætt við ísraelska embættismenn um aðgerðir. Vera má að Ísraelar séu með þessu að knýja Bandaríkjamenn til aðgerða eða að setja hræða stjórnvöld í Teheran. Hvert svo sem markmiðið er er ljóst að Ísraelar víla ekki árásir á borð við þessar fyrir sér því árið 1981 vörpuðu þeir sprengjum á Osirak-kjarnakljúfinn í Írak til að koma í veg fyrir kjarnorkuáætlun Saddams Hussein. Erlent Fréttir Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Ísraelar eru sagðir æfa árásir á kjarnorkuvinnslustöðvar Írana með atómsprengjum til að koma í veg fyrir að þeir geti haldið áfram auðgun úrans. Ísraelsk stjórnvöld neituðu í dag að slíkt væri í bígerð en Íranar segjast munu hefna slíkra árása grimmilega. Þetta kemur fram í breska blaðinu Sunday Times í dag en heimildir sínar hefur blaðið frá hátt settum foringjum í ísraelska hernum. Þar er fullyrt að um nokkurt skeið hafi tvær ísraelskar flugsveitir æft aðflug að kjarnorkuvinnslustöðvum Írana með það fyrir augum að eyðileggja möguleika þeirra á að koma sér upp kjarnavopnum. Árásirnar munu beinast að þremur stöðvum sem gegna lykilhlutverki í kjarnorkuáætlun Írana. Ein þeirra, Natanz-verið, þar sem fram fer auðgun úrans, er langt undir yfirborði jarðar og því er talið að einungis sé hægt að eyða henni með litlum kjarnorkusprengjum. Þungavatnsverksmiðjan í Arak og kjarnorkuver í Isfahan verða hins vegar eyðilagðar með hefðbundnum sprengjum. Ísraelar hugsa með hryllingi til þeirrar stöðu sem upp er komin ef Íranar ná að búa til kjarnorkusprengju enda hefur Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseti, ítrekað lýst því yfir að Ísrael verði að þurrka út af heimskortinu. Stjórnmálaskýrendur eru ekki á einu máli hvers vegna Ísraelar geri þessi nú áform ljós. Á síðasta ári fullyrti bandaríski blaðamaðurinn Seymour Hearsh að embættismenn í Pentagon íhuguðu að varpa litlum kjarnorkusprengjum á íranskar vinnslustöðvar og vitað er að þeir hafa rætt við ísraelska embættismenn um aðgerðir. Vera má að Ísraelar séu með þessu að knýja Bandaríkjamenn til aðgerða eða að setja hræða stjórnvöld í Teheran. Hvert svo sem markmiðið er er ljóst að Ísraelar víla ekki árásir á borð við þessar fyrir sér því árið 1981 vörpuðu þeir sprengjum á Osirak-kjarnakljúfinn í Írak til að koma í veg fyrir kjarnorkuáætlun Saddams Hussein.
Erlent Fréttir Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira