Frábiður sér gagnrýni 6. janúar 2007 18:24 Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, hótaði í dag að endurskoða samskipti við þau ríki sem gagnrýnt hafa aftöku Saddams Hussein, þar sem um íhlutun í írösk innanríkismál sé að ræða. George Bush hyggst senda liðsauka til Íraks en demókratar, sem nú eru í meirihluta á Bandaríkjaþingi, leggjast gegn því. Ummælin lét forsætisráðherrann falla á samkomu sem haldin var í tilefni þess að 85 ár eru liðin frá stofnun íraska hersins. Í ræðu sinni sagðist hann frábiðja sér afskipti annarra ríkja af aftökunni á Saddam, ekki hefði verið um pólitíska ákvörðun að ræða heldur réttláta ákvörðun dómsstóla. Maliki klykkti svo út með að hóta að endurskoða samskipti við þau ríki sem gagnrýnt hafa henginguna og sakaði þau um að blanda sér í írösk innanríkismál. Þar beindi hann orðum sínum meðal annars að Hosni Mubarak Egypalandsforseta sem í gær sagði aftökuna villimannslega og með henni hefði Saddam verið gerður að píslarvotti. Maliki greindi einnig frá því að á næstu dögum myndu hersveitir hans loks láta sverfa til stáls í baráttunni við uppreisnarmenn súnnía og dauðasveitir sjía sem virðast halda landinu í heljargreipum. Við þá baráttu munu þær njóta liðsinnis Bandaríkjahers en George Bush mun að öllum líkindum tilkynna um nokkra fjölgun í herliðinu í næstu viku. Erfitt gæti reynst að fá fjárveitingar fyrir því þar sem demókratar sem nú eru í meirihluta í báðum deildum þingsins leggjast eindregið gegn þessum áfromum. Alger uppstokkun virðist í gangi innan bandaríska stjórnkerfisins í utanríkis- og varnarmálum. Í gær var ákveðið að John Negroponte hætti sem yfirmaður leyniþjónustustofnana ríkisins og tæki í staðinn við embætti aðstoðarutanríkisráðherra, William Fallon verður yfirmaður herja Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan í stað John Abizaid, og David Petraeus tekur við herstjórninni í Írak af George Casey. Erlent Fréttir Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira
Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, hótaði í dag að endurskoða samskipti við þau ríki sem gagnrýnt hafa aftöku Saddams Hussein, þar sem um íhlutun í írösk innanríkismál sé að ræða. George Bush hyggst senda liðsauka til Íraks en demókratar, sem nú eru í meirihluta á Bandaríkjaþingi, leggjast gegn því. Ummælin lét forsætisráðherrann falla á samkomu sem haldin var í tilefni þess að 85 ár eru liðin frá stofnun íraska hersins. Í ræðu sinni sagðist hann frábiðja sér afskipti annarra ríkja af aftökunni á Saddam, ekki hefði verið um pólitíska ákvörðun að ræða heldur réttláta ákvörðun dómsstóla. Maliki klykkti svo út með að hóta að endurskoða samskipti við þau ríki sem gagnrýnt hafa henginguna og sakaði þau um að blanda sér í írösk innanríkismál. Þar beindi hann orðum sínum meðal annars að Hosni Mubarak Egypalandsforseta sem í gær sagði aftökuna villimannslega og með henni hefði Saddam verið gerður að píslarvotti. Maliki greindi einnig frá því að á næstu dögum myndu hersveitir hans loks láta sverfa til stáls í baráttunni við uppreisnarmenn súnnía og dauðasveitir sjía sem virðast halda landinu í heljargreipum. Við þá baráttu munu þær njóta liðsinnis Bandaríkjahers en George Bush mun að öllum líkindum tilkynna um nokkra fjölgun í herliðinu í næstu viku. Erfitt gæti reynst að fá fjárveitingar fyrir því þar sem demókratar sem nú eru í meirihluta í báðum deildum þingsins leggjast eindregið gegn þessum áfromum. Alger uppstokkun virðist í gangi innan bandaríska stjórnkerfisins í utanríkis- og varnarmálum. Í gær var ákveðið að John Negroponte hætti sem yfirmaður leyniþjónustustofnana ríkisins og tæki í staðinn við embætti aðstoðarutanríkisráðherra, William Fallon verður yfirmaður herja Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan í stað John Abizaid, og David Petraeus tekur við herstjórninni í Írak af George Casey.
Erlent Fréttir Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira