Loks fulltrúi fólksins í ríkisstjórn Albert Jensen skrifar 23. júlí 2007 08:00 Röðun í ráðuneyti nýju stjórnarinnar er Samfylkingunni til sóma. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki eins lýðræðislegur. Það hefði verið flokknum til framdráttar að gera Guðfinnu að ráðherra án þess að vitað sé hvers er að vænta af henni eða Guðlaugi. Jafnrétti er hverjum sem það virðir til sóma. Vonandi er landbúnaðurinn ekki í hættu með nýrri stjórn. Í fósturvísamálinu og gegn innfluttningi hráss kinda-og nautakjöts, barðist Guðni Ágústsson hetjulega og var óþreytandi að vekja athyggli á íslenska hestinum. Hann er að vísu misvitur, en hver er það ekki.? Það sem gerir þessa ríkisstjórn vinsamlega almenningi, er skipun Jóhönnu Sigurðardóttur í eina af mikilvægustu stöðunum. Hún hefur verið skærasta stjarna jafnaðarmanna í langan tíma og sú manneskja sem setur ekki sjálfa sig í forgang eins og of oft vill verða með þingmenn. Það sást vel þegar hún var félagsmálaráðherra. Hún er það besta við þessa ríkisstjórn og sú sem almenningur setur traust sitt á, enda er hún ekki manneskja innihaldslauss orðagjálfurs og sýndarmennsku. Jóhanna er orðin ráðherra miklvægustu mála aldraðra, öryrkja og láglaunafólks og það útaf fyrir sig gerir ríkisstjórnina trúverðugri. Ég vona að með Þórunni Sveinbjarnardóttur hafi þjóðin loksins fengið alvöru umhverfisráðherra, en forverar hennar skrumskældu það góða sem ráðuneytið á að standa fyrir. Sá fyrsti er þó ekki meðtalinn. Hann reyndi hvað hann gat en mætti fordómum og skilningsleysi. Allir hinir ráðherrarnir voru íslenskri náttúru erfiðir ljáir í þúfu og skiluðu einungis vandræðum fyrir hana og íslensku þjóðina. Einn var svo utangátta að hann lét friða mink og ref á vestfjörðum og hélt að þjóðin tryði fullyrðingum sínum og annara líffræðinga um að dýrin virtu landamerki. Nú eru dýr þessi og mávar að eyða mófugli. Já, öllu sem þau ráða við. Annar ráðherra skildi ekki hvað menn sæu merkilegt og fagurt í víðerninu norðan Vatnajökuls. Utan reykingabanns var friðun rjúpunar það eina góða sem hann gerði. Sá næsti afnam friðunina. Menn dæmi sjálfir hvort andlegt umkomuleysi hrjái þetta mikilvæga ráðuneyti. Nú er að sjá hvort Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi áttað sig á því að köld rökvísi og samningar um afslátt á hagsmunum aldraðra og fatlaðra er feygðarflan sérhvers jafnaðarmanns. Ég vona að hún slíti frekar samstarfinu en að verða eins og mús undir fjalaketti. Hræðilegt þegar Framsók og Sjálfstæðisflokkur settu Halldór í forsæti ríkisstjórnar, þvert á vilja þjóðarinnar. Hvorugur flokkurinn skilur að engin er svo smár að ekki sé betra að hafa hann með sér en móti. Framsóknarflokkurinn hefði ekki brennt sér brýr að baki ef þau orð væru leiðarljós hans. Síðasti heilbrigðisráðherra vann gegn hagsmunum fatlaðra í tilraunum þeirra til að fá sanngjarna lausn á styrkjum til bílakaupa og styttingu eignartíma. Brennt barn forðast eldinn, það skilur Guðlaugur Þór vonandi betur en forustufólk Framsóknar. Sín vegna og allra hinna, vona ég að hann brenni hvorki nú né síðar, sér allar brýr að baki.Höfundur er trésmíðameistari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Skoðun Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Sjá meira
Röðun í ráðuneyti nýju stjórnarinnar er Samfylkingunni til sóma. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki eins lýðræðislegur. Það hefði verið flokknum til framdráttar að gera Guðfinnu að ráðherra án þess að vitað sé hvers er að vænta af henni eða Guðlaugi. Jafnrétti er hverjum sem það virðir til sóma. Vonandi er landbúnaðurinn ekki í hættu með nýrri stjórn. Í fósturvísamálinu og gegn innfluttningi hráss kinda-og nautakjöts, barðist Guðni Ágústsson hetjulega og var óþreytandi að vekja athyggli á íslenska hestinum. Hann er að vísu misvitur, en hver er það ekki.? Það sem gerir þessa ríkisstjórn vinsamlega almenningi, er skipun Jóhönnu Sigurðardóttur í eina af mikilvægustu stöðunum. Hún hefur verið skærasta stjarna jafnaðarmanna í langan tíma og sú manneskja sem setur ekki sjálfa sig í forgang eins og of oft vill verða með þingmenn. Það sást vel þegar hún var félagsmálaráðherra. Hún er það besta við þessa ríkisstjórn og sú sem almenningur setur traust sitt á, enda er hún ekki manneskja innihaldslauss orðagjálfurs og sýndarmennsku. Jóhanna er orðin ráðherra miklvægustu mála aldraðra, öryrkja og láglaunafólks og það útaf fyrir sig gerir ríkisstjórnina trúverðugri. Ég vona að með Þórunni Sveinbjarnardóttur hafi þjóðin loksins fengið alvöru umhverfisráðherra, en forverar hennar skrumskældu það góða sem ráðuneytið á að standa fyrir. Sá fyrsti er þó ekki meðtalinn. Hann reyndi hvað hann gat en mætti fordómum og skilningsleysi. Allir hinir ráðherrarnir voru íslenskri náttúru erfiðir ljáir í þúfu og skiluðu einungis vandræðum fyrir hana og íslensku þjóðina. Einn var svo utangátta að hann lét friða mink og ref á vestfjörðum og hélt að þjóðin tryði fullyrðingum sínum og annara líffræðinga um að dýrin virtu landamerki. Nú eru dýr þessi og mávar að eyða mófugli. Já, öllu sem þau ráða við. Annar ráðherra skildi ekki hvað menn sæu merkilegt og fagurt í víðerninu norðan Vatnajökuls. Utan reykingabanns var friðun rjúpunar það eina góða sem hann gerði. Sá næsti afnam friðunina. Menn dæmi sjálfir hvort andlegt umkomuleysi hrjái þetta mikilvæga ráðuneyti. Nú er að sjá hvort Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi áttað sig á því að köld rökvísi og samningar um afslátt á hagsmunum aldraðra og fatlaðra er feygðarflan sérhvers jafnaðarmanns. Ég vona að hún slíti frekar samstarfinu en að verða eins og mús undir fjalaketti. Hræðilegt þegar Framsók og Sjálfstæðisflokkur settu Halldór í forsæti ríkisstjórnar, þvert á vilja þjóðarinnar. Hvorugur flokkurinn skilur að engin er svo smár að ekki sé betra að hafa hann með sér en móti. Framsóknarflokkurinn hefði ekki brennt sér brýr að baki ef þau orð væru leiðarljós hans. Síðasti heilbrigðisráðherra vann gegn hagsmunum fatlaðra í tilraunum þeirra til að fá sanngjarna lausn á styrkjum til bílakaupa og styttingu eignartíma. Brennt barn forðast eldinn, það skilur Guðlaugur Þór vonandi betur en forustufólk Framsóknar. Sín vegna og allra hinna, vona ég að hann brenni hvorki nú né síðar, sér allar brýr að baki.Höfundur er trésmíðameistari.
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun