Gaddavírsvæðingin 21. júní 2007 02:15 Ef landgræðslan þyrfti ekki að eyða stórum hluta af því fé sem hún fær úthlutað frá ríkinu, í endalausar girðingar þá hefði hún miklu meira fé til ráðstöfunar í sjálfa uppgræðslu landsins. Allir þessir milljarðatugir sem fara í endalaust óþolandi girðinganet um allt landið og meðfram öllum vegum er eingöngu nauðsynlegt vegna miðalda rányrkju búskaparhátta okkar með lausagöngu búfjár um landið. Er eitthvað vit í þessu? Með þeim skaða sem það veldur landinu að viðhalda þessum rányrkjumiðaldabúskap. Ráðleysi ráðamanna og eiginhagsmunir bændastéttarinnar viðhalda þessu gamla úrelta kerfi, sem gengur stöðugt á landgæðin og kostar okkur offjár. Útgjöld ríkissjóðs til landbúnaðarins er svo ótrúleg að ég hef stundum líkt því við kostnað annarra þjóða við herinn. Að girða af sauðfjárjarðirnar er eina vitið, og e.t.v. sumarbeitahólf á þar til völdum svæðum sem fjáreigendur bæru síðan ábyrgð á að væru ekki ofnýtt til skaða því það væri þeirra hagsmunamál. Þá þyrfti engar aðrar girðingar,hvorki meðfram öllum vegum, sem er alger plága fyrir alla sem keyra um landið og geta á endanum hvergi stoppað nema við sjoppur eða bensínstaði. Þessar fangabúðagirðingar borgum við skattborgararnir eingöngu vegna sauðfés bænda sem rásar stjórnlaust um landið. Sama er að segja um alla þá sem eru að vinna að uppgræðslu eða skógrækt þeir verða að víggirða svæðið fyrst. Er eitthvað vit í þessu,hvað finnst þér lesandi góður? Bara girðingakostnaður á ári kostar okkur 150 til 200 miljónir á ári (meðaltal síðustu 4 ára). Þessum peningum væri betur varið í það að girða af sauðfé í stað þess að girða okkur fólkið í landinu frá landinu og gera það lítt fýsilegt til ferðalaga. Höfundur er leikkona og fyrrverandi formaður Lífs og lands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Sjá meira
Ef landgræðslan þyrfti ekki að eyða stórum hluta af því fé sem hún fær úthlutað frá ríkinu, í endalausar girðingar þá hefði hún miklu meira fé til ráðstöfunar í sjálfa uppgræðslu landsins. Allir þessir milljarðatugir sem fara í endalaust óþolandi girðinganet um allt landið og meðfram öllum vegum er eingöngu nauðsynlegt vegna miðalda rányrkju búskaparhátta okkar með lausagöngu búfjár um landið. Er eitthvað vit í þessu? Með þeim skaða sem það veldur landinu að viðhalda þessum rányrkjumiðaldabúskap. Ráðleysi ráðamanna og eiginhagsmunir bændastéttarinnar viðhalda þessu gamla úrelta kerfi, sem gengur stöðugt á landgæðin og kostar okkur offjár. Útgjöld ríkissjóðs til landbúnaðarins er svo ótrúleg að ég hef stundum líkt því við kostnað annarra þjóða við herinn. Að girða af sauðfjárjarðirnar er eina vitið, og e.t.v. sumarbeitahólf á þar til völdum svæðum sem fjáreigendur bæru síðan ábyrgð á að væru ekki ofnýtt til skaða því það væri þeirra hagsmunamál. Þá þyrfti engar aðrar girðingar,hvorki meðfram öllum vegum, sem er alger plága fyrir alla sem keyra um landið og geta á endanum hvergi stoppað nema við sjoppur eða bensínstaði. Þessar fangabúðagirðingar borgum við skattborgararnir eingöngu vegna sauðfés bænda sem rásar stjórnlaust um landið. Sama er að segja um alla þá sem eru að vinna að uppgræðslu eða skógrækt þeir verða að víggirða svæðið fyrst. Er eitthvað vit í þessu,hvað finnst þér lesandi góður? Bara girðingakostnaður á ári kostar okkur 150 til 200 miljónir á ári (meðaltal síðustu 4 ára). Þessum peningum væri betur varið í það að girða af sauðfé í stað þess að girða okkur fólkið í landinu frá landinu og gera það lítt fýsilegt til ferðalaga. Höfundur er leikkona og fyrrverandi formaður Lífs og lands.
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar