Skilyrði fyrir þátttöku 8. desember 2006 12:45 Bandaríkjaforseti og forsætiráðherra Bretlands segja að ekki verið rætt við Írana og Sýrlendinga um mögulegar lausnir á ástandinu í Írak líkt og ráðgjafarnefnd Bandaríkjaforseta leggur til. Formaður nefndarinnar segir um heildstæða tillögu að ræða og ekki hægt að velja eitt og hafna öðru. Skýrsla nefndarinnar, sem birt var í fyrradag, er í 78 liðum og hvetja skýrsluhöfundar Bush Bandaríkjaforseta til að fara eftir öllum atriðuð enda um heildstæða tillögu að ræða. James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og formaður nefndarinnar, segir ekki hægt að velja það úr sem teljist þóknanlegt og hafna öðrum. Lagt er til að bandarískt herlið verði að stórum hluta kallað heim í áföngum fram til 2008 og að rætt verði beint við Írana og Sýrlendinga um lausn mála í Írak. George Bush Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi eftir fund sinn með Tony Blair forsætisráðherra Bretlands í Washington í gær að ráðamenn í Damascus og Teheran yrðu nú að velja. Þeir yrðu að viðurkenna lýðræðislega kjörna ríkisstjórn í Írak og láta af stuðningi við hryðjuverkamenn til að þeim yrði hleypt að samningaborðinu. Auk þess yrðu Íranar að leggja kjarnorkuáætlun sína möglunarlaust á hilluna. Á fundinum viðurkenndi Bush Bandaríkjaforseti að ástandið í Írak væri afar slæmt og þess yrði ekki langt að bíða að ný stefnumörkun bandarískra stjórnvalda í málefnu Íraks yrði kynnt ítarlega. Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að lausn mála í Írak yrði að finna í samvinnu við Írana og Sýrlendinga. Flóttamenn streymdu frá Írak til Írans og því hefðu stjórnvöld í Teheran beinan hag af því að bæta ástandið. Kofi Annan, fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, tekur undir með Clinton og segir mikilvægt að ríkjunum tveimur verði leyft að leggja lóð sín á vogarskálarnar. Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Bandaríkjaforseti og forsætiráðherra Bretlands segja að ekki verið rætt við Írana og Sýrlendinga um mögulegar lausnir á ástandinu í Írak líkt og ráðgjafarnefnd Bandaríkjaforseta leggur til. Formaður nefndarinnar segir um heildstæða tillögu að ræða og ekki hægt að velja eitt og hafna öðru. Skýrsla nefndarinnar, sem birt var í fyrradag, er í 78 liðum og hvetja skýrsluhöfundar Bush Bandaríkjaforseta til að fara eftir öllum atriðuð enda um heildstæða tillögu að ræða. James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og formaður nefndarinnar, segir ekki hægt að velja það úr sem teljist þóknanlegt og hafna öðrum. Lagt er til að bandarískt herlið verði að stórum hluta kallað heim í áföngum fram til 2008 og að rætt verði beint við Írana og Sýrlendinga um lausn mála í Írak. George Bush Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi eftir fund sinn með Tony Blair forsætisráðherra Bretlands í Washington í gær að ráðamenn í Damascus og Teheran yrðu nú að velja. Þeir yrðu að viðurkenna lýðræðislega kjörna ríkisstjórn í Írak og láta af stuðningi við hryðjuverkamenn til að þeim yrði hleypt að samningaborðinu. Auk þess yrðu Íranar að leggja kjarnorkuáætlun sína möglunarlaust á hilluna. Á fundinum viðurkenndi Bush Bandaríkjaforseti að ástandið í Írak væri afar slæmt og þess yrði ekki langt að bíða að ný stefnumörkun bandarískra stjórnvalda í málefnu Íraks yrði kynnt ítarlega. Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að lausn mála í Írak yrði að finna í samvinnu við Írana og Sýrlendinga. Flóttamenn streymdu frá Írak til Írans og því hefðu stjórnvöld í Teheran beinan hag af því að bæta ástandið. Kofi Annan, fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, tekur undir með Clinton og segir mikilvægt að ríkjunum tveimur verði leyft að leggja lóð sín á vogarskálarnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira