Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2025 09:59 Frá leikhúsinu Bataclan í París þar sem íbúar minnast árásanna. AP Photo/Emma Da Silva Frakkar minnast þess í dag að tíu ár eru liðin frá því að mannskæðar hryðjuverkaárásir voru framdar í París. Minningarathafnir verða haldnar víða um landið en 130 manns létu lífið í árásum vígamanna hryðjuverkasamtaka sem kenna sig við Íslamska ríkið þann 13. nóvember árið 2015. Vígamennirnir réðust meðal annars á tónleikagesti í Bataclan-leikhúsinu og myrtu þar 90 manns. Á meðan var einnig ráðist á kaffihúsagesti á götum Parísar og áhangendur franska landsliðsins í fótbolta fyrir utan Stade de France þar sem landsliðið spilaði við landslið Þýskalands. Var það meðal annars gert með sprengjum og skotvopnum. Stærsta minningarathöfnin mun fara fram í nýjum minningargarði við ráðhús Parísar í dag að viðstöddum Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Anne Hidalgo borgarstjóra Parísar. Nýtt minnismerki verður reist þar sem sex minnissteinar munu geta árástarstaðanna sex og nöfn fórnarlamba. Þá verður mínútu þögn fyrir leik Frakklands gegn Úkraínu sem fer fram á Parc des Princes í Saint-Denis en ekki Stade de France í tilefni dagsins. Eini árásarmaðurinn sem lifði árásirnar af Salah Abdeslam afplánar lífstíðarfangelsisdóm vegna málsins. Nítján aðrir vitorðsmenn hafa einnig verið sakfelldir. Arthur Denouveaux, forseti samtaka fórnarlamba, Life for Paris sem sjálfur var tónleikagestur í Bataclan örlagaríka kvöldið fyrir tíu árum síðan segir tilfinningarnar miklar á tímamótunum nú. Fórnarlömbum árásanna sé sorgin efst í huga. „Erfiðast er svo þegar 14. nóvember rennur upp og maður þarf einhvern veginn að snúa aftur til venjulegs lífs og sorgin er enn til staðar en samkenndin aðeins fjarlægari.“ Hryðjuverk í París Frakkland Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Sjá meira
Vígamennirnir réðust meðal annars á tónleikagesti í Bataclan-leikhúsinu og myrtu þar 90 manns. Á meðan var einnig ráðist á kaffihúsagesti á götum Parísar og áhangendur franska landsliðsins í fótbolta fyrir utan Stade de France þar sem landsliðið spilaði við landslið Þýskalands. Var það meðal annars gert með sprengjum og skotvopnum. Stærsta minningarathöfnin mun fara fram í nýjum minningargarði við ráðhús Parísar í dag að viðstöddum Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Anne Hidalgo borgarstjóra Parísar. Nýtt minnismerki verður reist þar sem sex minnissteinar munu geta árástarstaðanna sex og nöfn fórnarlamba. Þá verður mínútu þögn fyrir leik Frakklands gegn Úkraínu sem fer fram á Parc des Princes í Saint-Denis en ekki Stade de France í tilefni dagsins. Eini árásarmaðurinn sem lifði árásirnar af Salah Abdeslam afplánar lífstíðarfangelsisdóm vegna málsins. Nítján aðrir vitorðsmenn hafa einnig verið sakfelldir. Arthur Denouveaux, forseti samtaka fórnarlamba, Life for Paris sem sjálfur var tónleikagestur í Bataclan örlagaríka kvöldið fyrir tíu árum síðan segir tilfinningarnar miklar á tímamótunum nú. Fórnarlömbum árásanna sé sorgin efst í huga. „Erfiðast er svo þegar 14. nóvember rennur upp og maður þarf einhvern veginn að snúa aftur til venjulegs lífs og sorgin er enn til staðar en samkenndin aðeins fjarlægari.“
Hryðjuverk í París Frakkland Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Sjá meira