Erlent

Vatn á Mars?

Myndin til vinstri sýnir svæði á Mars árið 1999 og myndin til hægri sama svæði 2006. Á henni er sést hugsanlegt vatn.
Myndin til vinstri sýnir svæði á Mars árið 1999 og myndin til hægri sama svæði 2006. Á henni er sést hugsanlegt vatn. MYND/AP

Vísindamenn Geimferðastofnunnar Bandaríkjanna skýrðu frá því í gærkvöldi að nýjar myndir af plánetunni Mars sýndu að á henni gæti verið rennandi vatn.

Vísindamenn hafa hingað til talið litlar líkur á því en sögðu að vatnið gæti hafa komið úr iðrum plánetunnar og runnið á yfirborðinu í stutta stund áður en það gufar upp. Þeir sögðu þetta auka líkurnar á að líf myndi finnast á Mars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×