Eiður kippir sér ekki upp við ummæli Mourinho 17. nóvember 2006 14:16 Eiður Smári Guðjohnsen NordicPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. "Ég er ekkert að velta mér upp úr því hvað Mourinho segir í blöðunum, svona er hann bara stundum í fjölmiðlum," sagði Eiður í samtali við breska sjónvarpið í dag. Mourinho fann að því að Eiður hefði fengið ódýra vítaspyrnu í leik í spænsku deildinni nokkrum dögum fyrir leik Chelsea og Barcelona. "Eiður spilar alla sína ævi í enska boltanum og þremur mánuðum eftir að hann kemur til spánar er hann farinn að fiska svona vítaspyrnur - menn gera ekki svona á Englandi," sagði Mourinho. Hann var síðar spurður hvort hann héldi að leikur Barca og Chelsea yrði góð sýning. "Spyrjið Eið" sagði hann þá. Eiður var þó ekkert að láta ummæli stjóra síns fara í taugarnar á sér. "Ég spilaði undir stjórn hans í tvö ár og við unnum vel saman. Hann er allt annar við leikmenn í búningsklefanum en fyrir augum almennings. Kannski var hann að reyna að taka pressuna af leikmönnum sínum, en ég er ekkert viss um að svona lagað geri það - það er alltaf pressa fyrir svona leiki, það er bara spurning hvernig menn standast hana," sagði fyrirliði íslenska landsliðsins. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. "Ég er ekkert að velta mér upp úr því hvað Mourinho segir í blöðunum, svona er hann bara stundum í fjölmiðlum," sagði Eiður í samtali við breska sjónvarpið í dag. Mourinho fann að því að Eiður hefði fengið ódýra vítaspyrnu í leik í spænsku deildinni nokkrum dögum fyrir leik Chelsea og Barcelona. "Eiður spilar alla sína ævi í enska boltanum og þremur mánuðum eftir að hann kemur til spánar er hann farinn að fiska svona vítaspyrnur - menn gera ekki svona á Englandi," sagði Mourinho. Hann var síðar spurður hvort hann héldi að leikur Barca og Chelsea yrði góð sýning. "Spyrjið Eið" sagði hann þá. Eiður var þó ekkert að láta ummæli stjóra síns fara í taugarnar á sér. "Ég spilaði undir stjórn hans í tvö ár og við unnum vel saman. Hann er allt annar við leikmenn í búningsklefanum en fyrir augum almennings. Kannski var hann að reyna að taka pressuna af leikmönnum sínum, en ég er ekkert viss um að svona lagað geri það - það er alltaf pressa fyrir svona leiki, það er bara spurning hvernig menn standast hana," sagði fyrirliði íslenska landsliðsins.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira