Eiður kippir sér ekki upp við ummæli Mourinho 17. nóvember 2006 14:16 Eiður Smári Guðjohnsen NordicPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. "Ég er ekkert að velta mér upp úr því hvað Mourinho segir í blöðunum, svona er hann bara stundum í fjölmiðlum," sagði Eiður í samtali við breska sjónvarpið í dag. Mourinho fann að því að Eiður hefði fengið ódýra vítaspyrnu í leik í spænsku deildinni nokkrum dögum fyrir leik Chelsea og Barcelona. "Eiður spilar alla sína ævi í enska boltanum og þremur mánuðum eftir að hann kemur til spánar er hann farinn að fiska svona vítaspyrnur - menn gera ekki svona á Englandi," sagði Mourinho. Hann var síðar spurður hvort hann héldi að leikur Barca og Chelsea yrði góð sýning. "Spyrjið Eið" sagði hann þá. Eiður var þó ekkert að láta ummæli stjóra síns fara í taugarnar á sér. "Ég spilaði undir stjórn hans í tvö ár og við unnum vel saman. Hann er allt annar við leikmenn í búningsklefanum en fyrir augum almennings. Kannski var hann að reyna að taka pressuna af leikmönnum sínum, en ég er ekkert viss um að svona lagað geri það - það er alltaf pressa fyrir svona leiki, það er bara spurning hvernig menn standast hana," sagði fyrirliði íslenska landsliðsins. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. "Ég er ekkert að velta mér upp úr því hvað Mourinho segir í blöðunum, svona er hann bara stundum í fjölmiðlum," sagði Eiður í samtali við breska sjónvarpið í dag. Mourinho fann að því að Eiður hefði fengið ódýra vítaspyrnu í leik í spænsku deildinni nokkrum dögum fyrir leik Chelsea og Barcelona. "Eiður spilar alla sína ævi í enska boltanum og þremur mánuðum eftir að hann kemur til spánar er hann farinn að fiska svona vítaspyrnur - menn gera ekki svona á Englandi," sagði Mourinho. Hann var síðar spurður hvort hann héldi að leikur Barca og Chelsea yrði góð sýning. "Spyrjið Eið" sagði hann þá. Eiður var þó ekkert að láta ummæli stjóra síns fara í taugarnar á sér. "Ég spilaði undir stjórn hans í tvö ár og við unnum vel saman. Hann er allt annar við leikmenn í búningsklefanum en fyrir augum almennings. Kannski var hann að reyna að taka pressuna af leikmönnum sínum, en ég er ekkert viss um að svona lagað geri það - það er alltaf pressa fyrir svona leiki, það er bara spurning hvernig menn standast hana," sagði fyrirliði íslenska landsliðsins.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira