Hagnaður Eyris rúmir 1,5 milljarðar króna 3. nóvember 2006 11:15 Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris Invest. Mynd/GVA Fjárfestingafélagið Eyrir Invest hagnaðist um rúma 1,5 milljarða krónur á fyrstu mánuðum ársins. Hlutafé hefur verið aukið um 10 prósent. Í tilkynningu frá Eyri segir að fjárhagslegur styrkleiki aukist í hlutafjáraukningarinnar og innkomu nýrra fjárfesta. Nýtt hlutafé verður að fullu innborgað í lok ársins. Í tilkynningunni kemur fram að ávöxtun eigin fjár hafi aukist um ríflega 16 prósent á tímabilinu sem jafngildi 22 prósenta arðsemi á ársgrundvelli. Eigið fé félagsins eftir hlutafjáraukninguna og reiknaðan hagnað á fyrstu níu mánuðum ársins er 11,7 milljarðar króna. Eiginfjárhlutfall reiknast rúmlega 47 prósent. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Eyris Invest, að fjárhagur félagsins styrkist enn frekar með nýju hlutafé og sé ánægjulegt að fá fleiri öfluga fjárfesta til liðs við félagið. „Afkoma félagsins fyrstu 9 mánuði ársins er jafnframt í takt við arðsemismarkmið. Við höfum áhuga á því að breikka hluthafahópinn með skrefum sem þessum í framtíðinni. Eyrir Invest er nú betur í stakk búið að styðja við metnaðarfull vaxtarmarkmið Marels og Össurar á sama tíma og við freistum þess sem fyrr að auka arðsemi félagsins og draga úr áhættu með fjölbreyttu erlendu eignasafni í samræmi við stefnu okkar," segir Árni Oddur í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Fjárfestingafélagið Eyrir Invest hagnaðist um rúma 1,5 milljarða krónur á fyrstu mánuðum ársins. Hlutafé hefur verið aukið um 10 prósent. Í tilkynningu frá Eyri segir að fjárhagslegur styrkleiki aukist í hlutafjáraukningarinnar og innkomu nýrra fjárfesta. Nýtt hlutafé verður að fullu innborgað í lok ársins. Í tilkynningunni kemur fram að ávöxtun eigin fjár hafi aukist um ríflega 16 prósent á tímabilinu sem jafngildi 22 prósenta arðsemi á ársgrundvelli. Eigið fé félagsins eftir hlutafjáraukninguna og reiknaðan hagnað á fyrstu níu mánuðum ársins er 11,7 milljarðar króna. Eiginfjárhlutfall reiknast rúmlega 47 prósent. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Eyris Invest, að fjárhagur félagsins styrkist enn frekar með nýju hlutafé og sé ánægjulegt að fá fleiri öfluga fjárfesta til liðs við félagið. „Afkoma félagsins fyrstu 9 mánuði ársins er jafnframt í takt við arðsemismarkmið. Við höfum áhuga á því að breikka hluthafahópinn með skrefum sem þessum í framtíðinni. Eyrir Invest er nú betur í stakk búið að styðja við metnaðarfull vaxtarmarkmið Marels og Össurar á sama tíma og við freistum þess sem fyrr að auka arðsemi félagsins og draga úr áhættu með fjölbreyttu erlendu eignasafni í samræmi við stefnu okkar," segir Árni Oddur í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira