Actavis selur bréfin í Pliva 20. október 2006 16:04 Róbert Wessman, forstjóri Actavis. Mynd/Valgarður Actavis hefur selt allt hlutafé sitt í króatíska lyfjafyrirtækinu Pliva til bandaríska lyfjafyrirtækisins Barr. Actavis átti 20,8 prósent hlutafjár í Pliva með beinum og óbeinum hætti en söluverðmæti nemur 820 kúnum á hlut.Í tilkynningu frá Actavis segir að hagnaður félagsins af sölu bréfanna muni að hluta verða nýttur til að mæta þeim kostnaði sem félagið hefur borið af yfirtökuferlinu. Yfirtökuferlið, sem er það flóknasta sem Actavis hefur ráðist í, fól meðal annars í sér ítarlega áreiðanleikakönnun, kostnað vegna bankatryggingar og umsóknarferli til samkeppnisyfirvalda í 14 löndum.Gjaldfærður kostnaður vegna verkefnisins nemur 25 milljónum evra, jafnvirði rúmlega 2,1 milljarða króna. Kostnaðurinn verður að fullu gjaldfærður á þriðja ársfjórðungi en ekki á þeim fjórða eins og áður hafði verið gefið til kynna og verður hann bókaður undir fjármagnsliðum, að því er segir í tilkynningunni. Gjaldfærslan mun því ekki hafa áhrif á fjárhagsleg markmið félagsins fyrir árið 2006, sem eru 20-21 prósents EBITDA framlegð og 10 prósenta innri vöxtur. Þá er haft eftir Róbert Wessman, forstjóra Actavis, að ákvörðun um sölu bréfa í Pliva sé í samræmi við fjárfestingastefnu félagsins. „Við töldum ekki rétttlætanlegt að greiða hærra verð fyrir félagið en við höfðum áður boðið og teljum það ekki lengur þjóna hagsmunum félagsins að halda hlut okkar í félaginu. Við munum halda áfram að styðja góða undirliggjandi starfsemi félagsins, ásamt því að leita annarra fjárfestingatækifæra með það markmið að skipa Actavis í hóp stærstu samheitalyfjafyrirtækja á öllum okkar lykilmörkuðum," segir hann. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Actavis hefur selt allt hlutafé sitt í króatíska lyfjafyrirtækinu Pliva til bandaríska lyfjafyrirtækisins Barr. Actavis átti 20,8 prósent hlutafjár í Pliva með beinum og óbeinum hætti en söluverðmæti nemur 820 kúnum á hlut.Í tilkynningu frá Actavis segir að hagnaður félagsins af sölu bréfanna muni að hluta verða nýttur til að mæta þeim kostnaði sem félagið hefur borið af yfirtökuferlinu. Yfirtökuferlið, sem er það flóknasta sem Actavis hefur ráðist í, fól meðal annars í sér ítarlega áreiðanleikakönnun, kostnað vegna bankatryggingar og umsóknarferli til samkeppnisyfirvalda í 14 löndum.Gjaldfærður kostnaður vegna verkefnisins nemur 25 milljónum evra, jafnvirði rúmlega 2,1 milljarða króna. Kostnaðurinn verður að fullu gjaldfærður á þriðja ársfjórðungi en ekki á þeim fjórða eins og áður hafði verið gefið til kynna og verður hann bókaður undir fjármagnsliðum, að því er segir í tilkynningunni. Gjaldfærslan mun því ekki hafa áhrif á fjárhagsleg markmið félagsins fyrir árið 2006, sem eru 20-21 prósents EBITDA framlegð og 10 prósenta innri vöxtur. Þá er haft eftir Róbert Wessman, forstjóra Actavis, að ákvörðun um sölu bréfa í Pliva sé í samræmi við fjárfestingastefnu félagsins. „Við töldum ekki rétttlætanlegt að greiða hærra verð fyrir félagið en við höfðum áður boðið og teljum það ekki lengur þjóna hagsmunum félagsins að halda hlut okkar í félaginu. Við munum halda áfram að styðja góða undirliggjandi starfsemi félagsins, ásamt því að leita annarra fjárfestingatækifæra með það markmið að skipa Actavis í hóp stærstu samheitalyfjafyrirtækja á öllum okkar lykilmörkuðum," segir hann.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira