Kaupþing gefur út skuldabréf í Japan 13. október 2006 10:16 Kaupþing. Kaupþing gaf í dag út svokölluð Samurai skuldabréf í Japan fyrir samtals 50 milljarða japanskra jena eða 29 milljarða íslenskra króna. Þetta er fyrsta skuldabréfaútgáfa Kaupþings banka í Japan. Í tilkynningu frá bankanum til Kauphallar Íslands segir að skuldabréfin séu gefin út til þriggja ára og bera 1,8 prósenta fasta vexti eða sem nemur 75 punktum yfir 3 ára föstum vöxtum í Japan. Umframeftirspurn var eftir bréfunum en fjárfestar óskuðu eftir því að kaupa skuldabréf fyrir rúmlega 75 milljarða jena og var því ákveðið að stækka skuldabréfaútgáfuna úr 20 milljörðum jena, eins og gert var ráð fyrir í upphafi, í 50 milljarða jena eða 29 milljarða krónur. Skuldabréfin voru seld til fjölbreytts hóps japanskra fagfjárfesta, en 63 fjárfestar tóku þátt í útboðinu. Í tilkynningunni segir að á undanförnum mánuðum hafi mikil áhersla verið lögð á að dreifa fjármögnun bankans og því hafi verið markvisst unnið að útgáfu skuldabréfa á nýjum mörkuðum til að breikka fjárfestahópinn. Haft er eftir Guðna Aðalsteinssyni, framkvæmdastjóra Fjárstýringar Kaupþings, að viðtökurnar séu sérlega ánægjulegar og megi gera ráð fyrir að skuldabréfaútgáfur í Japan verði framvegis reglulegur hluti af endurfjármögnun bankans. Umsjónaraðilar með útgáfunni voru Daiwa Securities SMBC og Nomura Securities Co Ltd. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Kaupþing gaf í dag út svokölluð Samurai skuldabréf í Japan fyrir samtals 50 milljarða japanskra jena eða 29 milljarða íslenskra króna. Þetta er fyrsta skuldabréfaútgáfa Kaupþings banka í Japan. Í tilkynningu frá bankanum til Kauphallar Íslands segir að skuldabréfin séu gefin út til þriggja ára og bera 1,8 prósenta fasta vexti eða sem nemur 75 punktum yfir 3 ára föstum vöxtum í Japan. Umframeftirspurn var eftir bréfunum en fjárfestar óskuðu eftir því að kaupa skuldabréf fyrir rúmlega 75 milljarða jena og var því ákveðið að stækka skuldabréfaútgáfuna úr 20 milljörðum jena, eins og gert var ráð fyrir í upphafi, í 50 milljarða jena eða 29 milljarða krónur. Skuldabréfin voru seld til fjölbreytts hóps japanskra fagfjárfesta, en 63 fjárfestar tóku þátt í útboðinu. Í tilkynningunni segir að á undanförnum mánuðum hafi mikil áhersla verið lögð á að dreifa fjármögnun bankans og því hafi verið markvisst unnið að útgáfu skuldabréfa á nýjum mörkuðum til að breikka fjárfestahópinn. Haft er eftir Guðna Aðalsteinssyni, framkvæmdastjóra Fjárstýringar Kaupþings, að viðtökurnar séu sérlega ánægjulegar og megi gera ráð fyrir að skuldabréfaútgáfur í Japan verði framvegis reglulegur hluti af endurfjármögnun bankans. Umsjónaraðilar með útgáfunni voru Daiwa Securities SMBC og Nomura Securities Co Ltd.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira