Sala á helmingi Icelandair 7. október 2006 18:54 Fjárfestingahópur með rætur í Sambandsarmi atvinnulífsins verður kjölfestan í nýjum eigendahópi Icelandair. Félagið hefur fengið nafnið Langflug en um helgina er unnið að því að ganga frá sölu til þess og annarra fjárfesta á meirihluta í flugfélaginu og tengdum rekstri. Um helgina er verið að ganga frá sölu á 51% í Icelandair, flugfélaginu og tengdum rekstri, en í vikunni tók Glitnir að sér að tryggja sölu á þessum hlut. Samkæmt heimildum NFS er verið að klára aðkomu fjárfestingahóps að þessum kaupum eða á um 30% í félaginu. Fjárfestingahópurinn hefur myndað um sig félagið Háflug en að Langflugi standa Finnur Ingólfsson, fyrrvernadi forstjóri VÍS, Helgi S Guðmundsson, framkvæmdasjtóri og formaður bankaráðs Seðlabankans og Þórólfur Gíslason stjórnarformaður Samvinnutrygginga. Svo gæti farið að fleiri aðilar komi að þessum kjölfestuhlut. Þá munu vera á lokastigi viðræður um kaup á 11% til viðbótar af fjárfestingarfélagi sem Bjarni Benediktsson er í forsvari fyrir - að því fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar koma að málum eigendur Olíufélagsins. Loks munu lykilstjórnendur og starfsmenn hafa hug á að eignast tíu prósent í fyrirtækinu. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair segir að stefnt sé að því að sem flestir starfsmenn eignist hluti í félaginu og hann vonist til að það gangi eftir. Það verði hlutir í boði fyrir alla. Í samtali við NFS segir Jón Karl að sér lítist vel á þá sem nefndir hafi verið til sögunnar sem verðandi kjölfestueigendur að félaginu. Það mun ekki fjarri lagi að þessi 51 prósent seljist á ríflega 33 milljarða króna. Að því er svo stefnt að setja tæplega helming hluta í fálginu í almenna sölu innan fárra mánaða. Fréttir Innlent Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Fjárfestingahópur með rætur í Sambandsarmi atvinnulífsins verður kjölfestan í nýjum eigendahópi Icelandair. Félagið hefur fengið nafnið Langflug en um helgina er unnið að því að ganga frá sölu til þess og annarra fjárfesta á meirihluta í flugfélaginu og tengdum rekstri. Um helgina er verið að ganga frá sölu á 51% í Icelandair, flugfélaginu og tengdum rekstri, en í vikunni tók Glitnir að sér að tryggja sölu á þessum hlut. Samkæmt heimildum NFS er verið að klára aðkomu fjárfestingahóps að þessum kaupum eða á um 30% í félaginu. Fjárfestingahópurinn hefur myndað um sig félagið Háflug en að Langflugi standa Finnur Ingólfsson, fyrrvernadi forstjóri VÍS, Helgi S Guðmundsson, framkvæmdasjtóri og formaður bankaráðs Seðlabankans og Þórólfur Gíslason stjórnarformaður Samvinnutrygginga. Svo gæti farið að fleiri aðilar komi að þessum kjölfestuhlut. Þá munu vera á lokastigi viðræður um kaup á 11% til viðbótar af fjárfestingarfélagi sem Bjarni Benediktsson er í forsvari fyrir - að því fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar koma að málum eigendur Olíufélagsins. Loks munu lykilstjórnendur og starfsmenn hafa hug á að eignast tíu prósent í fyrirtækinu. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair segir að stefnt sé að því að sem flestir starfsmenn eignist hluti í félaginu og hann vonist til að það gangi eftir. Það verði hlutir í boði fyrir alla. Í samtali við NFS segir Jón Karl að sér lítist vel á þá sem nefndir hafi verið til sögunnar sem verðandi kjölfestueigendur að félaginu. Það mun ekki fjarri lagi að þessi 51 prósent seljist á ríflega 33 milljarða króna. Að því er svo stefnt að setja tæplega helming hluta í fálginu í almenna sölu innan fárra mánaða.
Fréttir Innlent Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira