Spá hækkun stýrivaxta 2. október 2006 11:21 Glitnir banki. Greiningardeild Glitnis telur líklegt að Seðlabankinn hækki stýrivexti sína um 25 punkta 2. nóvember næstkomandi og að vextirnir fari í 14,25 prósent. Þá telur deildin líkur á að bankinn byrji að lækka vexti eftir mars á næsta ári og verði þeir komnir niður í 10 prósent fyrir lok ársins. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að flest bendi til þess að verðbólga muni hjaðna á næsta ári ef gengi krónunnar gefi ekki verulega eftir samhliða vaxtalækkun Seðlabankans. Kólnandi íbúðamarkaður og minnkandi hagvöxtur muni draga talsvert úr verðbólguþrýstingi og nokkur hætta sé á harðri lendingu ef vaxtastiginu verði haldið háu of lengi. Vísbendingar um að hægt hafi á í hagkerfinu sé þegar fyrir hendi og þótt vextir lækki verulega á næsta ári verði aðhald peningastefnu Seðlabanka töluvert. Ýmsir þættir geta haft áhrif á hækkun stýrivaxta í nóvember, að sögn greiningardeildar Glitnis. Reynist verðbólgutölur í október háar eða að gengi krónunnar lækki á næstu vikum megi telja meiri líkur á vaxtahækkun en ella. Þá verða hagtölur birtar á næstunni. Gefi þær til kynna hæga hjöðnun þenslu aukast einnig líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn deildarinnar. Að sama skapi geti ýmsir þættir dregið úr líkum á vaxtahækkun í nóvember, s.s. hóflegar verðbólgutölur fyrir október eða áframhaldandi gengishækkun krónunnar á næstu vikum. Verði niðurstaðan sú muni það minnka líkurnar á vaxtahækkun. Sömuleiðis muni veruleg kólnun í hagkerfinu snarminnka líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira
Greiningardeild Glitnis telur líklegt að Seðlabankinn hækki stýrivexti sína um 25 punkta 2. nóvember næstkomandi og að vextirnir fari í 14,25 prósent. Þá telur deildin líkur á að bankinn byrji að lækka vexti eftir mars á næsta ári og verði þeir komnir niður í 10 prósent fyrir lok ársins. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að flest bendi til þess að verðbólga muni hjaðna á næsta ári ef gengi krónunnar gefi ekki verulega eftir samhliða vaxtalækkun Seðlabankans. Kólnandi íbúðamarkaður og minnkandi hagvöxtur muni draga talsvert úr verðbólguþrýstingi og nokkur hætta sé á harðri lendingu ef vaxtastiginu verði haldið háu of lengi. Vísbendingar um að hægt hafi á í hagkerfinu sé þegar fyrir hendi og þótt vextir lækki verulega á næsta ári verði aðhald peningastefnu Seðlabanka töluvert. Ýmsir þættir geta haft áhrif á hækkun stýrivaxta í nóvember, að sögn greiningardeildar Glitnis. Reynist verðbólgutölur í október háar eða að gengi krónunnar lækki á næstu vikum megi telja meiri líkur á vaxtahækkun en ella. Þá verða hagtölur birtar á næstunni. Gefi þær til kynna hæga hjöðnun þenslu aukast einnig líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn deildarinnar. Að sama skapi geti ýmsir þættir dregið úr líkum á vaxtahækkun í nóvember, s.s. hóflegar verðbólgutölur fyrir október eða áframhaldandi gengishækkun krónunnar á næstu vikum. Verði niðurstaðan sú muni það minnka líkurnar á vaxtahækkun. Sömuleiðis muni veruleg kólnun í hagkerfinu snarminnka líkurnar á frekari vaxtahækkun, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira